
Dansinn dunar
Febrúar hefur verið dansmánuður hjá okkur í Grunnsk. í Borgarnesi. Alla mánudaga og þriðjudaga í febrúar hefur Jón Pé...

Samsöngur
Föstudaginn 31.jan komu Óli Flosason og Árni Freyr til okkar á vegum Listaskóla Borgarfjarðar. Þeir komu og spiluðu ...

Dalhallinn heillar
Eftir að snjórinn féll hafa nokkrir árgangar, ásamt kennurum og stuðningsfulltrúum, brugðið sér með rassaþotur...

Dagskrá jólaútvarps nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi
Útvarp Óðal fm 101,3. Dagskrá jólaútvarpsins. Finnið jólaútvarpið á spilarinn.is, jólaútvarp NFGB.
...
Forvarnardagurinn
Forvarnardagurinn er haldin á hverju hausti og var nú haldin í 19. sinn. Dagskráin er hugsuð fyrir nemendur í 9.bekk ...

Erasmus+ verkefni í Grunnskólanum í Borgarnesi
Á núverandi skólaári er Grunnskólinn í Borgarnesi þátttakandi í þremur Erasmus+ verkefnum. Verkefnin eru alfarið unni...

4. bekkur “Í blóma lífsins”.
4. bekkur (árgangur 2015) hefur unnið síðustu vikur verkefnið „Í blóma lífsins“ úr námsefninu Halló heimur. Í þessu v...

List fyrir alla – Jazz hrekkur
List fyrir alla bauð upp á Jazz hrekk fyrir yngsta stig skólans í dag. Þar var spiluð spriklandi ný jazztónlist þar s...

Halloween 2024
Það hefur ekki farið framhjá mörgum að í gær var hrekkjavaka eða Halloween eins og kaninn segir. Hér í skólanum var m...

Hrekkjavaka og bangsadagur
Nemendur og starfsfólk skólans hafa undanfarið brotið upp hversdagsleikann með því að setja skólann í hrekkjavökubúni...

Ólympíuhlaup ÍSÍ
Fimmtudaginn 3. október fór Ólympíuhlaup ÍSÍ fram, eða Mjólkurhlaupið eins og krakkarnir kalla það. Hlaupið var um íþ...

Ofurbekkjaleikar 2024
Á föstudaginn síðasta fóru fram hinir árlegu Ofurbekkjaleikar en þar kepptu 8., 9. og 10. bekkur í óhefðbundnum íþrót...

Gróðursetning hjá 4. og 9. bekk.
Í dag, föstudag, fóru vinabekkirnir 4. og 9. bekkur og gróðursettu tré sunnan við flugvöllinn hér ofan við Borgarnes....

Miðstigsleikar 2024
Hinir árlegu miðstigsleikar, sameiginlegt verkefni samstarfsskólanna Grunnskólans í Borgarnesi, Grunnskóla Borgarfjar...

Sumarlokun á skrifstofu skólans
Góðan daginn. Skrifstofa skólans lokar þann 21. júní vegna sumarleyfa starfsfólks. Við opnum aftur 6. ágúst kl. 9:00....

Lokað 13. júní
Góðan daginn. Skólinn verður lokaður fimmtudaginn 13. júní vegna fundarhalda.
...
Lokað 6. júní
Góðan daginn. Skólinn verður lokaður í dag, 6. júní, frá hádegi vegna vorferðar starfsmanna. Opnum aftur kl. 10:00 á ...

Skólaslit 2024
Í dag fóru fram skólaslit hjá 1. – 9. bekk og var hátíðin haldin í Skallagrímsgarði. Krakkarnir marseruðu frá skólanu...

3. bekkur í Litlu-Brákarey
Nemendur 3. bekkjar ásamt kennurum gengu út í Litlu Brákarey í fylgd Finnboga Rögnvaldssonar. Þar fengu krakkarnir að...

Þau tóku til hendinni.
Vikuna 13. – 17. maí síðastliðinn var hreinsivika hjá okkur í skólanum. Tiltektardagurinn okkar ,,Tökum til hendinni“...

Refaverkefni í 4. bekk.
Nemendur teiknuðu mynd af ref, notuðu svo tæknina til þess að taka mynd og gefa refnum sínum “líf”. Afrak...

3. bekkur kynnir verkefni um trúarbrögð.
Föstudaginn 17. maí var 3. bekkur með “opna skólastofu” þar sem nemendur og starfsfólk gátu komið við og skoðað og fe...

Golfkennsla fyrir nemendur
Golfklúbbur Borgarness í samstarfi við íþróttakennara skólans buðu nemendum skólans í golfkennslu föstudaginn 10. maí...

IÐN – unglingastig
IÐN er hluti af vali í unglingadeild og nú í vetur, líkt og áður, hefur skólinn verið í samstarfi við nokkur fyrirtæk...

Besta barnabókin 2023
Kosið um bestu barnabókina. Fyrir páska bauðst nemendum í 2.- 7. bekk að taka þátt í kosningu á bókasafninu. Kosið va...

7. bekkur um sundin blá
Sjöundi bekkur í Grunnskólanum í Borgarnesi brá sér í betri fötin og skellti sér til Reykjavíkur þriðjudaginn 30. apr...

Skólaheimsókn frá Tékklandi
Samstarfsskólinn okkar er Základní Skola Karla Jerábka, í bænum Roudnice nad Labem í Tékklandi. Vikuna 22. – 26.apríl...

Opinn dagur 2. maí.
Þann 2. maí var Opinn dagur í grunnskólanum og var gestum og gangandi boðið að kíkja við og sjá hvað um er að vera í ...


Kiwanis afhendir hjálma
Halldór Jónsson, Sæmundur Óskar Ólason og Kristján Pétursson frá Kiwanisklúbbnum Þyrli á Akranesi komu færandi hendi ...

Skólahljómsveit í heimsókn
Föstudaginn 19. apríl heimsótti okkur Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar og spiluðu krakkarnir nokkur lög í Saln...

Skólahreysti 2024
Þann 18. apríl fór fram undankeppni í Skólahreysti í Laugardalshöll og var lið skólans í 4. riðli í keppninni. Mikil ...

Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppni grunnskólanna á Vesturlandi fór fram í Dalabúð, Búðardal þann 16. apríl síðastliðinn. Keppendu...

Nýsköpun í skólastarfi
Eins og sjá má á þessum myndum voru sýnishorn af verkefnum nemenda úr nýsköpun í 9. bekk til sýnis á glæsilegri ráðst...

Smiðjuhelgi 12. – 13. apríl
Dagana 12. – 13. apríl fór fram smiðjuhelgi hjá unglingastigi. Með smiðjuhelginni er verið að brjóta upp hefðbundið s...

Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi
Föstudaginn 8.mars fór stór hópur úr unglingadeild í stærðfræðikeppni FVA á Akranesi. Það hefur aldrei verið eins mik...

Litla upplestrarkeppnin 2024
Litla upplestrarkeppnin í 7. bekk var haldin í gær. Keppendur stóðu sig mjög vel. Þeir lásu ljóð að eigin vali og k...

3. bekkur og himingeimurinn.
Byrjendalæsi – 3. bekkur – himingeimurinn Nemendur 3. bekkjar hafa að undanförnu verið að fræðast um himingeim...

Árshátíð – undirbúningur (myndir)
Síðustu tvær vikur hafa nemendur verið að undirbúa og æfa fyrir árshátíð skólans sem fór fram í Hjálmakletti í gær. Þ...


Árshátíð – miðstig (Video)
Þá er komið að síðasta myndbandinu frá undirbúningnum fyrir árshátíðina. Hér er það miðstigið, 5. – 7. bekkur. ...

Árshátíð – yngsta stig (Video)
Þau detta hér inn myndböndin af undirbúningnum fyrir árshátíðina. Hér fáum við að svipast inn í undirbúninginn hjá yn...

Árshátíð – unglingastig (Video)
Nú er undirbúningur fyrir árshátíðina í fullum gangi. Tæknimenn sjá um að skrásetja allt það sem fer fram í undirbúni...

Maxímús Músíkús
Fimmtudaginn 7. mars bauð Sinfóníuhljómsveit Íslands í samvinnu við Borgarbyggð öllum börnum í 1. 2. og 3. bekk grunn...

Líffæraverkefni
Krakkarnir í 6. bekk eru þessa dagana að vinna verkefni um líffærin í mannslíkamanum. Þetta er samþættingarverkefni þ...

Húllahringir að gjöf
Nemendur í 2. bekk gáfu skólanum húllahringi sem þau höfðu verið að búa til í textílmennt en hugmyndina fengu þau í k...

Öskudagur
Þær voru ýmsar fígúrurnar og furðuverurnar sem voru á ferli hér í skólanum í dag og settu skemmtilegan svip á skólast...

Námskeið í Breakout
Þær eru ýmsar leiðirnar fyrir kennara til að brjóta upp hefðbundna kennslu á skemmtilegan og árangursríkan hátt. Ein ...

100 daga hátíð
Í dag héldu 1., 2. og 3. bekkur upp á að 100 skóladagar eru liðnir frá því skólinn var settur í haust. Leystu börnin ...

Bóndadagur
Í tilefni af bóndadegi var boðið upp á ástarpunga og annað kruðerí á kaffistofu starfsmanna. Við bjóðum þorrann velko...

Nýsköpunar- og frumkvöðlafræðsla
Magnús Scheving frumkvöðull og athafnamaður heimsótti krakkana á unglingastigi í dag og var með nýsköpunar- og frumkv...

“Fíllinn í herberginu” fyrirlestur.
Unglingastigið sat fyrirlestur í gær á vegum Okkar heimur þar sem farið var yfir það hvernig það er að eiga foreldri ...

Áfram Ísland
Kennarar og stuðningsfulltrúi 7. bekkjar klæddu sig upp í tilefni dagsins en í dag er fyrsti leikur Íslands á EM í ha...

Val á miðstigi.
Lota 3 í miðstigsvali hófst í dag. Fjölbreytt val er í boði í list- og verkgreinum, spilum og tækni. Gaman að fylgjas...

Jólaútvarp NFGB að ljúka.
Í dag er lokadagur jólaútvarpsins og viðburðaríkri viku að ljúka. Eins og tíðkast hefur þá voru Bæjarmálin í beinni á...

Jólasöngur í Salnum.
Í dag var jólasöngur í Salnum þar sem allir bekkir skólans komu saman og sungu jólalög. Nú fer að líða að jólafríi og...

Jólaútvarp NFGB
Jólaútvarpið byrjar á mánudaginn. Endilega stillið á fm 101,3 eða farið inn á Spilarinn.is og hlustið á krakkana. Dag...

Dagur gegn einelti
Miðvikudaginn 8. nóvember var haldinn Dagur gegn einelti og af því tilefni hittust vinabekkir skólans og unnu saman ý...

Skólasetning
Kæru foreldrar Við vonum að allir hafi átt gott sumarfrí og notið sín í sumar en haustið er komið og allt fer í sínar...