11. nóvember, 2025
Allar fréttir

Barnó í Skalló
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að í Skallagrímsgarði er nú listasýning verkefna nemenda í 10. bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi.
Við hvetjum öll til að fá sér göngutúr um garðinn en sýningin stendur út vikuna til 14. nóvember ef veður leyfir.
Hér meðfylgjandi er youtube – myndskeið og linkur á skógarbingo og orðasúpu sem hægt er að prenta út og gera listina að lifandi upplifun í garðinum.
Skógarbingo og orðasúpa:
https://drive.google.com/file/d/1jDGbfhwvpPDKtRUGv1Z7BQ65_8V7W84H/view?usp=sharing