22. mars, 2024
Allar fréttir

Síðustu tvær vikur hafa nemendur verið að undirbúa og æfa fyrir árshátíð skólans sem fór fram í Hjálmakletti í gær. Það er mikil vinna sem fer fram fyrir svona sýningu og hafa allir einhverju hlutverki að gegna þó svo það fari kannski lítið fyrir þeim á sjálfu sýningarkvöldinu.
Takk kærlega allir sem gáfu sér tíma til að koma og horfa á þessa frábæru krakka sem við höfum hér í skólanum.
Gleðilega páska