1. nóvember, 2024
Allar fréttir
![](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fdev.borgarbyggd.is%2Fgrunnborg%2Fwp-content%2Fuploads%2Fsites%2F2%2F2024%2F11%2Fha49.jpg&w=1280&q=75)
Það hefur ekki farið framhjá mörgum að í gær var hrekkjavaka eða Halloween eins og kaninn segir. Hér í skólanum var margt um furðuverurnar sem lífguðu upp á skammdegið sem skollið er á og var dagurinn hinn skemmtilegasti. Nemendur jafnt sem starfsmenn gerðu sér og öðrum glaðan dag eins og má sjá á þessum myndum.