21. mars, 2025
Allar fréttir

Í dag er Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisréttis en hann er haldin 21. mars ár hvert. Af því tilefni er um alla Evrópu haldnir viðburðir fyrir fjölbreytileika undir yfirskriftinni Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti. Síðustu ár hefur Mannréttindaskrifstofa Íslands staðið að margvíslegum viðburðum í samstarfi við ungt fólk.

Síðustu ár hafa grunnskólar og félagsmiðstöðvar á landinu öllu tekið þátt í verkefni sem nefnist hönd í hönd, þar sem ungmenni og starfsfólk taka hönd í hönd í kringum skólabyggingar sínar til að sýna samstöðu með margbreytileika.

 

Tengdar fréttir