20. júní, 2024
Allar fréttir
Góðan daginn.
Skrifstofa skólans lokar þann 21. júní vegna sumarleyfa starfsfólks. Við opnum aftur 6. ágúst kl. 9:00.
Skólasetning fer fram 22. ágúst og verður auglýst síðar.
Hlökkum til að sjá ykkur í haust.

Tengdar fréttir