Grunnskólinn í Borgarnesi
Starfsfólk Gunnskólans í Borgarnesi leggur áherslu á í öllu sínu starfi með nemendum að efla þá sem einstaklinga, gera þá hæfa til að vinna með öðrum til að taka þátt í lýðræðisþjóðfélagi sem stöðugt er að taka breytingum. Við leggjum jafna áherslu á siðvit, verksvit og bókvit nemenda. Við viljum sjá ábyrga einstaklinga, sem bera virðingu jafnt fyrir sjálfum sér og umhverfi sínu, sem láta sér annt hver um annan, geta unnið með öðrum, hafa dug til að standast þrýsting neikvæðra áhrifa og bera virðingu fyrir mismunandi sjónarmiðum og einstaklingsmun.
Einkunnarorð / gildi skólans:
Sjálfstæði – ábyrgð – virðing – samhugur
Fréttir og tilkynningar
5. september, 2024
Allar fréttir
20. júní, 2024
Allar fréttir
12. júní, 2024
Allar fréttir
Yfirlit frétta og tilkynninga