4. júní, 2024
Allar fréttir

Í dag fóru fram skólaslit hjá 1. – 9. bekk og var hátíðin haldin í Skallagrímsgarði. Krakkarnir marseruðu frá skólanum niður í Skallagrímsgarð undir góðum trommutakti og fóru svo í ratleik og fengu pylsur áður en dagskráin hófst. Dagskráin bauð svo upp á tónlistaratriði og samsöng áður en kynnt var ný stjórn nemendafélagsins og fram fór afhending einkunna.

Takk fyrir veturinn og gleðilegt sumar.

Tengdar fréttir