8. mars, 2024
Allar fréttir

Fimmtudaginn 7. mars bauð Sinfóníuhljómsveit Íslands í samvinnu við Borgarbyggð öllum börnum í 1. 2. og 3. bekk grunnskóla og tveimur elstu árgöngum í leikskólum Borgarbyggðar á tónleika í Íþróttahúsinu í Borgarnesi. Þar léku þau fjölbreytt efni og leiddi Maxímús Músíkús tónleikana.

Frábær skemmtun og voru allir glaðir og kátir.

Takk fyrir okkur.

Tengdar fréttir