12. mars, 2024
Allar fréttir

Nú er undirbúningur fyrir árshátíðina í fullum gangi. Tæknimenn sjá um að skrásetja allt það sem fer fram í undirbúningnum og setja það svo saman fyrir okkur í stutt myndband. Endilega kíkið á linkinn hér fyrir neðan. Það stefnir allt í góða sýningu.