8. janúar, 2025
Allar fréttir
Eftir að snjórinn féll hafa nokkrir árgangar, ásamt kennurum og stuðningsfulltrúum, brugðið sér með rassaþotur og rennt sér í Dalhallanum. Þetta er þjóðaríþrótt barna í Borgarnesi og hefur verið stundað í mörg ár og alltaf jafn mikið fjör sem fylgir því