12. janúar, 2024
Allar fréttir

Kennarar og stuðningsfulltrúi 7. bekkjar klæddu sig upp í tilefni dagsins en í dag er fyrsti leikur Íslands á EM í handbolta. Þá mátti sjá fleiri bláklædda á sveimi um skólann af sama tilefni.
Gefur góða stemningu 

Áfram Ísland 
