Dagur íslenskrar tungu
Mikil sönghefði er á Hvanneyri og tíðkast það að nemendur læri eitthvað fallegt íslensk dægurlag og flytji fyrir sams...
Jólaþema á Kleppjárnsreykjum fyrir þessi jól hjá 4. bekk
Jólaþemað á Kleppjárnsreykjum er rautt, hvítt og gyllt. Því var valinn rauður í þetta verkefni sem passar einmitt við...
Ljósahátíð í Kleppjárnsreykjum
Í svartasta skammdeginu í lok nóvember safnast nemendur á Kleppjárnsreykjum saman og kveikja á jólaljósunum sem prýða...
Upprennandi þingmenn á Varmalandi
Nemendur í 2.-4. bekk í Varmalandsdeild Grunnskóla Borgarfjarðar fengu nýverið kynningu á lýðræði í verki þegar þeir ...
Barnaþing í Þinghamri – GBF Réttindaskóli Unicef
Barnaþing Grunnskóla Borgarfjarðar var haldið í Þinghamri á Varmalandi föstudaginn 22.nóvember.Að þessu sinni fékk sk...
Nemendur lesa fyrir eldri borgara í Brún
Miðvikudaginn 2o. nóvember fóru sjö nemendur frá Grunnskóla Borgarfjarðar í Brún til að lesa þar fyrir eldri borgar á...
Baráttu dagur gegn einelti
Þann 8. nóvember ár hvert er baráttudagur gegn einelti. Þann dag hittast nemendur úr leik- og grunnskólanum á Hvanney...
5. bekkur hugar að jólaskreytingum
5. bekkur á Kleppjárnsreykjum er farinn að huga að jólaskreytingum fyrir matsalinn.
...List fyrir alla og dans
Miðvikudaginn 6. nóvember kom allt yngsta stig GBF saman á Varmalandi. Nemendur gerðust DjassGeggjarar af bestu gerð ...
Fjölgreindarleikar á Varmalandi
Uppbrotsdagur með áherslu á styrkleika Á Varmalandi var fimmtudagurinn 14. nóvember tileinkaður fjölbreytileika og sk...
Dansvika með Jóni Pétri
Vikuna 4.-8.nóvember voru allir nemendur Grunnskóla Borgarfjarðar í dansi hjá Jóni Pétri eina klukkustund á dag. Kenn...
Leikskólinn Hraunborg fluttur á Varmaland
Mikil gleði ríkir á Varmalandi þar sem leikskólinn Hraunborg hefur nú hafið starfsemi sína á Varmalandi en var áður á...
Skipulagsdagur mánudaginn 11. nóvember
Mánudaginn 11. nóvember er skipulagsdagur í Grunnskóla Borgarfjarðar og því ekki skóli hjá nemendum. Starfsmenn skóla...
Gjöf frá Glitstöðum
Í tilefni að því að Guðrún og Eiður á Glitstöðum eiga ekki barn lengur í Varmalandsdeild eftir að hafa verið rúmlega ...
Bleikur dagur
Nemendur og starfsfólk tóku þátt í bleika deginum. Hægt var að sjá bleikan lit í fjölbreyttum útgáfum um skólann í fa...
Þemadagar á Varmalandi
Unnið var þvert á aldur með viðfangsefnið um dýr og náttúru í Úkraínu og á Íslandi. Nemendur útbjuggu myndir af svipu...
Þemadagar á Hvanneyri
Þemadagar á Hvanneyri voru haldnir 8. – 10. október síðastliðinn. Unnið var með Fjölgreindakenningu Howards Gar...
Smiðjuhelgi
Fyrri smiðjuhelgi skólaársins fór fram á Kleppjárnsreykjum dagana 4.og 5.október. Að venju komu nemendur frá Auðarskó...
Bátagerð
1-4.bekkur á Kleppjárnsreykjum fékk það skemmtilega verkefni 26. september í útikennslu að vinna tvö og tvö saman að ...
Skólabúðir 9. bekkjar
Vikuna 9.-13. september dvaldi 9. bekkur Grunnskóla Borgarfjarðar í skólabúðum í Vindáshlíð þar sem Jurgen, sem er gj...
Myndmennt á Varmalandi
Hópur 2 sem er í myndmennt á Varmalandi gerði myndverk þar sem þau unnu með grunnlitina og blönduðu 2. stigs liti. Þa...
Oddsstaðarétt
Á miðvikudaginn fóru nemendur 3. – 5. bekkjar á Hvanneyri í Oddsstaðarétt og höfðu mjög gaman af. Veðurguðirnir...
Miðstigsleikar
Miðstigsleikar voru haldnir í Borgarnesi miðvikudaginn 4. september. Þar komu saman nemendur af miðstigi frá samstarf...
Skólasetning
Skólasetning við Grunnskóla Borgarfjarðar verður fimmtudaginn 22. ágúst 9:30 á Hvanneyri, 11:00 á Kleppjárnsreykjum 1...
Skólaslit vorið 2024
Skólaslit eru alltaf hátíðlegur viðburður. Nemendur mæta með foreldrum sínum og hlusta á vel valin orð Helgu Jensínu ...
Samstarfsdagur 7.- 9. bekkjar
Þann 28.maí komu nemendur 7.-9. bekkja saman á Varmalandi. Kennarar þeirra höfðu undirbúið skólastarf dagsins og inn...
Vorferð 1. – 3. bekkjar
Þann 28. maí síðastliðinn lögðu nemendur 1.-3. bekkjar land undir fót og fóru í vorferð. Ferðinni var heitið í höfuð...
Hjálmar
Í síðustu viku fengu nemendur í fyrsta bekk gefins hjálma frá Eimskip og Kiwanisklúbbnum eins og siður hefur verið fr...
Skólaslit þriðjudaginn 4. júní
Skólaslit Grunnskóla Borgarfjarðar fara fram þriðjudaginn 4. júní Hvanneyri kl. 9:30 í skólanum Kleppjárnsreykir kl. ...
Vísindavaka unglingastigs á Kleppjárnsreykjum
Nemendur í 9. og 10. bekk á Kleppjárnsreykjum hafa síðustu vikur verið að vinna að lokaverkefnum sínum í náttúrufræði...
Vorferð 4. – 6. bekkjar
Vorferð 4. – 6. bekkjar var farin 28. maí þar sem nemendur af öllum deildum skelltu sér í skoðunarferð í Víðgel...
Skólahlaup á Varmalandi
Miðvikudaginn 15. maí tóku nemendur þátt í skólahlaupinu (skógarhlaupinu). Nemendur stóðu sig mjög vel og bættu sig f...
Kryddjurtir á Hvanneyri
Nemendur fjórða og fimmta bekkjar hafa undanfarna daga verið að sá kryddjurtum í skólanum. Þau eru að rækta myntu, ba...
Saumaval á Kleppjárnsreykjum
Nemendur í saumavali á Kleppjárnsreykjum saumuðu barnabuxur. Þar lærðu nemendur að taka upp snið, sníða, sauma með ov...
Skólaslit 4. júní
Skólaslit Grunnskóla Borgarfjarðar fara fram þriðjudaginn 4. júní Hvanneyri kl. 9:30 í skólanum Kleppjárnsreykir kl. ...
Auglýst eftir kennurum og þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa
Sjá auglýsingu: https://alfred.is/starf/kennarar-vid-grunnskola-borgarfjardar-1
...Vortónleikar á Varmalandi
Í dag voru haldnir vortónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar á Varmalandi. Nemendur spiluðu á fjölbreytt hljóðfæri fy...
Opið hús
Opið hús var hjá Grunnskóla Borgarfjarðar fimmtudaginn 2. maí. Tilefnið var Barnamenningarhátíð Borgarbyggðar og að m...
Lúðrasveit í heimsókn á Hvanneyri
Föstudaginn 19. apríl fengu nemendur Hvanneyrardeildar og leikskólans Andabæjar skemmtilega heimsókn frá ...
Sumarkveðja
Skólahreysti
Keppni í Skólahreysti þetta árið hófst miðvikudaginn 17. apríl í Laugardalshöll. Krakkarnir í Grunnskóla Borgarfjarð...
Grænfánaafhending á Varmalandi
Nemendur og starfsmenn Varmalandsdeildar buðu foreldrum, leikskóla og skólaþjónustu og sveitastjórn Borgarbyggðar til...
Upplestrarkeppni Vesturlands
Upplestrarkeppni Vesturlands var haldin þriðjudaginn 16. apríl í Búðardal en þar kepptu fyrir hönd Grunnskóla Borgarf...
Smiðjuhelgi
Dagana 12. og 13. apríl var smiðjuhelgi unglingastigs haldin á Varmalandi. Um smiðjuhelgi velja nemendur sér smiðjur ...
Ávaxtatré
Nemendur af yngsta og miðstigi á Kleppjárnsreykjum fóru í vettvangsferð að skoða og fræðast hvernig blómin á ávaxtatr...
Upplestrarkeppni GBF
Fimmtudaginn 11. apríl tóku nemendur í 7. bekk Kleppjárnsreykja- og Varmalandsdeildar þátt í Upplestrarkeppni GBF sem...
Skíðaferð í Bláfjöll
Nemendur í 7. – 10. bekk skelltu sér í Bláfjöll í vikunni þar sem þau renndu sér á skíðum og brettum allan liðl...
Handmennt á yngsta stigi á Varmalandi
Nemendur á yngsta stigi á Varmalandi hafa verið að sauma eftir teikningum sínum á striga.
...Allt við frostmark og rafmögnuð stemning á Kleppjárnsreykjum
Nemendur í 9. og 10. bekk hafa frá áramótum verið í eðlisfræði og hafa nú fært sig úr bókinni yfir í meira verklegt n...
Páskaungar á Kleppjárnsreykjum
Síðustu vikurnar fyrir páskaleyfi komu list-og verkgreinakennararnir Eva Lind og Unnar Þorsteinn útungunarvél fullri ...
Sjónlistadagurinn
Þann 13. mars sl. var samnorræni sjónlistadagurinn og tóku nemendur í Kleppjárnsreykjadeild þátt. Flestir nemendanna ...
3D val á Kleppjárnsreykjum
Nemendur í 3D vali á Kleppjárnsreykjum fengu það verkefni að hanna taflsett. Nemendum var skipt í tvo hópa og gerðu þ...
Árshátíð Varmalandsdeildar
Fimmtudaginn 21. mars var haldin árshátíð Varmalandsdeildar. Nemendur yngsta stigsins fluttu fornt íslenskt leikrit s...
Árshátíð Kleppjárnsreykjadeildar
Nemendur Kleppjárnsreykjadeildar héldu árshátíð sína í Logalandi 20.mars við húsfylli að venju. Hvert stig var með at...
Árshátíð Hvanneyrardeildar
Árshátíð Hvanneyrardeildar var haldinn við mikinn fögnuð áhorfenda þriðjudaginn 19. mars. Nemendur sýndu Emil í Katth...
Maximús
Fimmtudaginn 7. mars var öllum nemendum úr 1.-3. bekk Grunnskóla Borgarfjarðar boðið á tónleika hjá Sinfóníuhljómsvei...
Skauta- og menningarferð
Þriðjudaginn 5. mars var farið með 4. og 5. bekk til Reykjavíkur í menningarferð. Nemendur í 4. bekk fóru í heimsókn ...
Tónfundur á yngsta stigi á Kleppjárnsreykjum
Í liðinni viku buðu nemendur 1.-4. bekkjar sem stunda tónlistarnám við Tónlistarskóla Borgarfjarðar bekkjarfélögum sí...
Útikennsla á Hvanneyri
Í febrúar voru nemendur að læra um farfugla og staðfugla í útikennslu. Það var mikið frost i byrjun mánaðar og því lí...
Útikennsla á Varmalandi
Á fallegum degi var komið að því að nemendur á yngsta stigi á Varmalandi myndu læra hvernig eigi að hegða sér i kring...
Þorrablót á Hvanneyri
Fimmtudaginn 23. febrúar var þorrablót á Hvanneyri. Allir nemendur tóku þátt í þorrabingó þar sem þeir voru hvattir ...
Heimilisfræði hjá yngstu á Varmalandi
Nemendur á yngsta stigi á Varmalandi eru í hringekju í heimilisfræði. Þar fá nemendur að spreyta sig á fjölbreyttum b...
Öskudagur á Hvanneyri
Mikil gleði ríkti á öskudaginn á Hvanneyri. Nemendur gengu á milli stofnanna í búningum sínum og sungu fyrir starfsfó...
Rafmagnsleysi á Kleppjárnsreykjum
Rafmagnslaust er á Kleppjárnsreykjum nú í morgunsárið en það verður skóli. Verið er að leita að bilun.
...Heimilisfræði á Varmalandi
Í vali á mið- og unglingastigi hafa nemendur verið að læra nýtingu matar, skoða íslenskar hefðir og almennt hreinlæti...
Öskudagur
Skemmtilegur öskudagur var á Varmalandi þar sem nemendur og starfsmenn mættu í fjölbreyttum búningum. Haldið var ösku...
Vetrarfrí
Mánudaginn 26. febrúar og þriðjudaginn 27. febrúar er vetrarfrí í Grunnskóla Borgarfjarðar. Skólinn hefst aftur miðvi...
Textílmennt hjá 4. bekk K
Nemendur í 4. bekk á Kleppjárnsreykjum ófu þessi veggteppi á litla vefstóla í texílmennt.
...Máluð kertaglös á Kljr
Nemendur í 4. bekk á Kleppjárnsreykjum gerðu þessi fallegu kertaglös í myndmennt.
...3D prentun á Kljr
Nemendur í 5.-6. bekk á Kleppjárnsreykjum bjuggu til lyklakippur og nafnspjöld í Tinkercad og prentuðu svo út í 3D pr...
Myndmennt á Varmalandi
Nemendur í 3.- 4. bekk eru að vinna myndasögu sem er í sex hlutum. Sumir nemendur völdu að vinna myndasögu út frá Bró...
Snjórennibrautagarður á Hvanneyri
Krakkarnir á Hvanneyri hafa síðustu daga unnið hörðum höndum að gerð snjórennibrautagarðs í snjóhrúgunni sem myndast ...
Smíði á Kleppjárnsreykjum
Nemendur í 2.og 3. bekk á Kleppjárnsreykjum gerðu þessar fínu klukkur í Hönnun og smíði.
...Söngvarakeppni GBF
Mánudaginn 29. janúar var haldin forkeppni Söngvarakeppni GBF þar sem tóku þátt 43 nemendur nemendur frá 4. – 1...
Þemadagar á Kleppjárnsreykjum
Dagana 24. – 26. janúar voru þemadagar á Kleppjárnsreykjum. Unnið var með stefnur skólans; heilsueflingu, útiná...
Þemadagar á Hvanneyri
Þemadagar voru haldnir á Hvanneyri síðasta miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Unnið var með Leiðtogann í mér, Réttind...
Þemadagar á Varmalandi
Þemadagar voru haldnir 24. – 26. janúar á Varmalandi þar sem yfirþemað var heilsuefling. Farið var í gönguferð ...
Bjarni Fritzson
Þriðjudaginn 23. maí kom Bjarni Fritzson og heimsótti nokkra bekki á miðstigi. Hann var kominn til þess að fylgjast m...
5. bekkur V las fyrir skólahóp á Hraunborg
Þriðjudaginn 16. mars kom skólahópur frá Hraunborg í heimsókn á Varmaland. Venjan hefur verið sú að 5. bekkur fari í ...
Álfabrenna á Hvanneyri
Hefð hefur skapast fyrir því á Hvanneyri að í kringum þrettándann fara nemendur og starfsfólk í kyndlagöngu út í Skjó...
Danskar jólahefðir
Í desember fengu nemendur á unglingastigi á Kleppjárnsreykjum það verkefni í dönsku að kynna sér danska jólamenningu ...
Jólakveðja
Jólakveðja frá starfsfólki Grunnskóla Borgarfjarðar
...Litlu jólin
Síðasti dagur fyrir jólafrí er alltaf hress og skemmtilegur. Nemendur og starfsmenn mæta prúðbúnir í skólann. Njóta þ...
Piparkökuhúsa hönnun
Síðustu rúmar tvær vikurnar hafa nemendur á mið– og unglingastigi á Varmalandi verið að hann sitt eigið piparkö...
Helgileikur
Hluti af hefðum við Grunnskóla Borgarfjarðar er þegar nemendur á Hvanneyri flytja helgileikinn í Hvanneyrarkirkju. Þa...
Textílmennt hjá 3. bekk
Nemendur í 3. bekk á Kleppjárnsreykjum krosssaumuðu jólatré sem munu skreyta matsalinn fram að jólum.
...Jólaval á Kleppjárnsreykjum
Nemendur í jólavali á Kleppjárnsreykjum eru í 5. – 10. bekk. Þau eru reglulega að vinna fjölbreytt jólaverkefni...
Piparkökubakstur á Varmalandi
Nemendur á Varmalandi bökuðu piparkökur til þess að nýta til skreytingar á 1. desember þegar foreldrar kíktu í heimsó...
Jólagluggar á Kleppjárnsreykjum
Áralöng hefð er fyrir því að gluggaröð við þjóðveginn á Kleppjárnsreykjum sé skreytt skuggamyndum á aðventunni. Myndi...
Hringekja á Varmalandi
Yngsta stigið á Varmalandi fer tvisvar sinnum í viku í hringekju. Á þriðjudögum eru þau í smíði, myndmennt og tónlist...
Teiknival á Kleppjárnsreykjum
Nemendur í teiknivali á Kleppjárnsreykjum byrja alla tíma á hraðateikningum. Í desember urðu jólalög fyrir valinu þa...
Samsöngur á Kleppjárnsreykjum
Föstudaginn 1. desember var dagur tónlistarinnar og af því tilefni var eflt til samsöngs á landinu öllu. Nemendur á K...
Upplestur í Brún
Undanfarin ár hefur Félag eldriborgara í Borgarfirði boðið nemendum úr Grunnskóla Borgarfjarðar að koma og flytja upp...
Jólaval á Kleppjárnsreykjum
Nemendur í jólavali fóru og sóttu sér efnivið í jólatré sem þau ætla að setja á veggi skólans í desember.
...Kaffihús á Hvanneyri
1.desember ár hvert bjóða nemendur Hvanneyrardeildar sínu nánasta fólki á kaffihús. Býðst gestum að kaupa súpu, brauð...
Vinakeðja og föndur á Varmalandi
Föstudaginn 1. desember. Löng hefð er fyrir því í grunnskólanum Varmalandi að hefja aðventuna á kyndilgöngu nemenda u...
Ljósahátíð á Kleppjárnsreykjum
Það er hefð fyrir því í Kleppjárnsreykjadeild skólans að minnast þess í mesta skammdeginu að innan skamms mun birta á...
Leirval á Kleppjárnsreykjum
Nemendur í leirvali á Kleppjárnsreykjum hafa skapað hin ýmsu listaverk úr leir í vetur.
...Snjórinn er kominn
Snjórinn gladdi nemendur okkar þegar hann lét sjá sig þetta skólaárið. Nemendur nýttu tækifærið til þess að renna sér...