21. september, 2025
Allar fréttir

Samfélagslöggan er forvarnaverkefni Lögreglunnar á Vesturlandi og miðar að því að færa lögregluna nær samfélaginu og styrkja tengsl hennar við ungt fólk sérstaklega. Nemendur í 1. bekk á öllum deildum fengu fræðslu og spurðu mjög flottra spurninga. Einnig fengu nemendur endurskinsmerki gefins frá Björgvini samfélagslöggu. Við þökkum Samfélagslöggunni kærlega fyrir komuna.

Tengdar fréttir