7. október, 2025
Allar fréttir

Krakkarnir á Hvanneyrardeild nýttu góða veðrið í byrjun skólans og tíndu sólber, hindber og rifsber í nærumhverfinu.
5. bekkur hjálpaði til við að búa til blandaða berjasultu, setja í krukkur og skreyta þær.
Krakkarnir fóru svo öll saman og gáfu eldri borgurum á Hvanneyri sutlukrukku til að gæða sér á í haustveðrinu.

oplus_1048610

oplus_1048610

oplus_1048610

oplus_1048610

oplus_1048610

oplus_1048610