13. febrúar, 2025
Allar fréttir

Í vetur hefur nemendum á mið og unglingastig staðið til boða útieldun í vali. Þar nýtum við eldivið sem að nemendur höggva niður sjálfir og svo prufum við okkur áfram með ýmsar uppskriftir.

Nemendur fá tækifæri til að upplifa náttúruna og læra að kveikja eld á öruggan hátt, elda mat yfir opnum eldi og njóta samveru utandyra.

Tengdar fréttir