11. september, 2025
Allar fréttir

Þann 1.september var afhent ein álma nýja skólahúsnæðisins á Kleppjárnsreykjum. Í því kennslurými verður yngsta stig skólans staðsett þangað til öll byggingin fæst afhent. Unglingarnir aðstoðuðu nemendur við flutninginn og báru inn borð og önnur húsgögn. Mikil ánægja er með þetta nýja glæsilega húsnæði og undu nemendur sér vel við að koma sér fyrir með kennurum sínum.

Tengdar fréttir