15. september, 2025
Allar fréttir

Það hefur lengi verið hefð  unglingastig GBF fari saman í hópeflisferð í fyrstu kennsluvikunni, kynnist nærumhverfinu og gisti svo saman. Í ár var gerð könnun meðal nemenda um hvað þau vildu gera og langflestir vildu hafa „eins og í fyrra“. Því var farið, eins og árið áður, í Einkunnir, þar sem við fórum í ýmsa leiki, kynntumst betur og grilluðum.  Eftir dagskrá þar var farið í Brautartungu þar sem hópurinn gistiNemendum var skipt í hópa sem leystu ýmsar þrautir og sáu einnig um ákveðna þætti í matseld og frágangiFrábær ferð og alltaf jafn skemmtilegt að hefja skólaárið á þessu 

Tengdar fréttir