23. desember, 2025
Allar fréttir

Jólaföndurdagur fór fram á Hvanneyri 4.desmeber. Skólahópur Andabæjar kom og tók virkan þátt í fjörinu. Unnin voru afburða falleg listaverk, jólasveinar og jólatré. Í lok dags fóru svo allir saman að leita að jólatré. Við búum svo vel á Hvanneyri að í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands höfum við fengið leyfi til að sækja jólatré í trjáreit í þeirra eigu.
