Grunnskóli Borgarfjarðar

Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja deilda grunnskóli sem staðsettur er á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Í Hvanneyrardeild eru nemendur í 1.-5. bekk og koma flestir af Hvanneyrarsvæðinu og Skorradal. Á Kleppjárnsreykjum er 1.-10. bekkur og koma nemendur úr Skorradal, Bæjarsveit, Lundarreykjadal, Flókadal, Reykholtsdal, Hálsasveit og efri hluta Hvítársíðu. Á Varmalandi er 1.- 4. bekkur og koma nemendur úr Hvítársíðu, Stafholtstungum, Þverárhlíð, Borgarhreppi og Norðurárdal.

Skólinn eykur fjölbreytni sína í gegnum þessar þrjár starfsstöðvar sem standa saman að því að ná stöðugt betri árangri