
Grunnskóli Borgarfjarðar
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja deilda grunnskóli sem staðsettur er á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Varmalandi.
Í Hvanneyrardeild eru nemendur í 1.-5. bekk og koma flestir af Hvanneyrarsvæðinu og Skorradal.
Á Kleppjárnsreykjum er 1.-10. bekkur og koma nemendur frá Hvanneyri, Skorradal, Bæjarsveit, Lundarreykjadal, Flókadal, Reykholtsdal, Hálsasveit og efri hluta Hvítársíðu.
Á Varmalandi er 1.- 4. bekkur og koma nemendur úr Hvítársíðu, Stafholtstungum, Þverárhlíð, Borgarhreppi og Norðurárdal.
Fréttir og tilkynningar

18. febrúar, 2025
Allar fréttir

13. febrúar, 2025
Allar fréttir

11. febrúar, 2025
Allar fréttir
Yfirlit frétta og tilkynninga