Grunnskóli Borgarfjarðar
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja deilda grunnskóli sem staðsettur er á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Í Hvanneyrardeild eru nemendur í 1.-5. bekk og koma flestir af Hvanneyrarsvæðinu og Skorradal. Á Kleppjárnsreykjum er 1.-10. bekkur og koma nemendur úr Skorradal, Bæjarsveit, Lundarreykjadal, Flókadal, Reykholtsdal, Hálsasveit og efri hluta Hvítársíðu. Á Varmalandi er 1.- 4. bekkur og koma nemendur úr Hvítársíðu, Stafholtstungum, Þverárhlíð, Borgarhreppi og Norðurárdal.
Skólinn eykur fjölbreytni sína í gegnum þessar þrjár starfsstöðvar sem standa saman að því að ná stöðugt betri árangri
Fréttir og tilkynningar
15. september, 2024
Allar fréttir
13. september, 2024
Allar fréttir
20. ágúst, 2024
Allar fréttir
Yfirlit frétta og tilkynninga