roofing
Nemendur í 8. og 9. bekk taka þátt í verkefninu Sérstaða sveitaskóla. Í því felst að nemendur eiga að taka þátt í daglegum störfum í héraðinu í þrjá virka daga. Viðfangsefni nemenda eru valin með hliðsjón af óskum hvers og eins og í mörgum tilfellum í samráði við foreldra. Nemendur hafa með sér verkefni sem þeir þurfa að leysa og skila af sér þegar þeir koma í skólann.