Fréttir - Tilkynningar - Skipulagsauglýsingar
Sveitarstjórn Borgarbyggðar
Næsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar næstkomandi klukkan 16:00.
![Picture of the author](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fdev.borgarbyggd.is%2Fwp-content%2Fuploads%2F2024%2F04%2F20200610-KJ_07769.jpg&w=1280&q=75)
Sveitarfélag í sókn
Í Borgarbyggð er mikil uppbygging, bæði í þéttbýli og dreifbýli
Sveitafélagið leggur áherslu á fjölskylduvænt samfélag þar sem menntunarframboð og aðstaða til íþrótta- og tómstundaiðkunar er til fyrirmyndar. Hér er samfélag sem þrífst á samvinnu, sjálfbærni og virðingu fyrir umhverfinu, þar sem landbúnaður og lífræn ræktun er í fyrirrúmi.
Borgarbyggð í dag
4375
Íbúar í Borgarbyggð
39,6
Meðalaldur íbúa
711
Börn og ungmenni í skóla
99
Elsti íbúinn