Farsæld barna

Samþætt þjónusta í þágu farsældar barna

Er skipulögð og samfelld þjónusta sem hefur það að markmiði að stuðla að farsæld barns. Þjónustan er veitt af þeim þjónustuveitendum sem eru best til þess fallnir að mæta þörfum barns og á þjónustan að vera án hindrana. Lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna tóku gildi í janúar 2022.