Samþykktir og gildistaka skipulagsáætlana

Hér fyrir neðan má nálgast upplýsingar um samþykktir sveitarstjórnar og gildistöku þeirra skipulagsáætlana sem hafa fengið samþykki sveitarstjórnar Borgarbyggðar.

Upplýsingarnar varða skipulagsáætlanir sem voru samþykktar frá því í janúar 2021.

Á kortasjá Borgarbyggðar eru allar samþykktar skipulagsáætlanir hjá sveitarfélaginu og á skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar eru allar samþykktar skipulagsáætlanir á landinu öllu.

 

 

Borgarbraut 56-60 í Borgarnesi – Deiliskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 4. október 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi Brúartorgs frá árinu 2000 m.s.br. sem á við um lóðina Borgarbraut 56-60.

Mál nr. 650/2024 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 19. nóvember 2024

Stækkun og aukin heimild innan íþróttasvæðis O1 – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 9. október 2024 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 30. október 2024, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér stækkun íþróttasvæðis (O1) í Borgarnesi úr 5,6ha í 6,3ha yfir hluta nærliggjandi íbúðarsvæðis (Í4) og svæðis fyrir þjónustustofnanir (Þ3) sem minnka til samræmis. Nýtingarhlutfall íþróttasvæðisins hækkar úr 0,12 í 0,25.

Mál nr. 31/2024 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 14. nóvember 2024

Minnkun frístundabyggðar í landi Eskiholtsskógar – Óveruleg breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2020.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. júní 2024 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. og 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 9. október 2024, óverulega breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 þar sem hluti frístundabyggðar (F37) í landi Eskiholtsskógar er breytt í landbúnaðarsvæði. F37 minnkar úr 153,3ha í 145,1ha.

Mál nr. 789/2024 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 23. október 2024

Íbúðarsvæði að Varmalandi og stækkun á hóteli – Deiliskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 6. september 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi íbúðarbyggðar að Varmalandi frá árinu 2005 m.s.br. sem á við um stækkun á hótelinu.

Mál nr. 445/2024 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 14. október 2024

Ásbrún í Borgarfjarðarsveit – Deiliskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 16. ágúst 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulaginu Ásbrún í Borgarfjarðarsveit frá á árinu 2006.

Mál nr. 243/2024 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 24. september 2024

Vatnsaflsvirkjun og flugvöllur Húsafelli – Deiliskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Byggðaráð Borgarbyggðar, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald í leyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 18. júlí 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi vatnsaflsvirkjunar og flugvallar í landi Húsafells 3 frá árinu 2002. Með breytingunni eru skilgreindar tvær virkjanir, eitt stöðvarhúss og lóð undir flugskýli. Hámarksbyggingarmagn er aukið fyrir stöðvarhúsið og fallið er frá færslu árfarvegar gamla skipulagsins.

Mál nr. 447/2024 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 19. september 2024

Verslunar- og þjónustusvæði í landi Signýjarstaða – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 18. júlí 2024 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 5. september 2024, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér skilgreiningu á 5 ha verslunar- og þjónustusvæðis (VÞ13) og samsvarandi minnkun á frístundabyggð Signýjarstaða (F108). Heimiluð verður gististarfsemi með allt að 20 gistirúmum.

Mál nr. 245/2023 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 19. september 2024

Fjóluklettur við Kveldúlfshöfða – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 14. mars 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag Fjólukletts við Kveldúlfshöfða. Svæðið afmarkast til norðurs af íbúðarbyggð Í11, suðurs og vesturs af íbúðarbyggð Í12 og óbyggðu svæði til austurs og að víkinni Grímólfsvík. Samtals er gert ráð fyrir 95 íbúðum innan svæðis sem er innan þéttbýlismarka og skilgreint sem íbúðarbyggð að hluta til og óbyggt svæði. Gerð var aðalskipulagsbreyting samhliða deiliskipulaginu, Stækkun íbúðarsvæðis Í12 og breytt lega hringvegar.

Mál nr. 983/2023 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 22. ágúst 2024

Efnistökusvæði E99 í Haffjarðardalsgili – Óveruleg breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2020.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8. maí 2024 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. og 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 6. ágúst 2024, óverulega breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 þar sem skilgreint var efnistökusvæði í Haffjarðardalsgili (E99) með heimild fyrir allt að 4.000 rúmmetra efnistöku.

Mál nr. 716/2024 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 20. ágúst 2024

Verslunar- og þjónustusvæði á Varmalandi – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. júní 2024 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 1. ágúst 2024, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér 0,2 ha stækkun á verslunar- og þjónustusvæði (S8) í Varmalandi og minnkar íbúðarbyggð (Í4) til samræmis.

Mál nr. 727/2023 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 16. ágúst 2024

Miðgarður á Mýrum – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 4. júní 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag fyrir Miðgarð á Mýrum.

Mál nr. 855/2023 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 16. júlí 2024

Skólasvæði (Þ3), grunnskólinn í Borgarnesi – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Byggðaráð Borgarbyggðar, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald í leyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 27. júní 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi skólasvæðis (Þ3), grunnskólans í Borgarnesi, frá á árinu 2017.

Mál nr. 842/2024 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 15. júlí 2024

Stækkun íbúðarsvæðis Í12 og breytt lega hringvegar – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 14. mars 2024 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 12. júní 2024, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér stækkun íbúðabyggðar í Bjargslandi (Í12) og íbúðum fjölgað í 130 og færslu á þjóðvegi 1 fjær Borgarnesi.

Mál nr. 723/2023 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 27. júní 2024

Hótellóð, golfvöllurinn við Borgarnes – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 28. maí 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulaginu Hótellóð, golfvöllurinn við Borgarnes frá á árinu 2005 m.s.br.

Mál nr. 676/2024 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 20. júní 2024

Hótellóð, golfvöllurinn við Borgarnes – Deiliskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulaginu Hótellóð, golfvöllurinn við Borgarnes frá árinu 2005.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 1. mars 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulaginu Hótellóð, golfvöllurinn við Borgarnes frá á árinu 2005.

Mál nr. 984/2023 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 10. júní 2024

Dílatangi, Kveldúlfsgata 30 – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 3. maí 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulaginu Dílatangi  fyrir lóðina Kveldúlfsgata 30.

Mál nr. 283/2024 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 30. maí 2024

Stórafjall og Tún, Þverásbyggð 13 – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 23. apríl 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi Stórafjalls og Túns fyrir lóðina Þverásbyggð 13.

Mál nr. 327/2024 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 23. maí 2024

Hótel Hamar og golfvöllurinn í landi Hamars – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 14. mars 2024 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 24. apríl 2024, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér stækkun um 2ha á blandaðri landnotkun (BL3) ásamt því að auka nýtingarhlutfall úr 0,04 í 0,08 við Hótel Hamar í Borgarnesi. Opið svæði ætlað fyrir golfvöll (O16) minnkar að sama skapi. Heimilað verður að auka gistirými m.a. með byggingu gestahúsa.

Mál nr. 984/2023 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 10. maí 2024

Frísundabyggð á Hraunsnefi – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. janúar 2024 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 3. apríl 2024, breytingu á aðalskipulagi sem felst í nýrri frístundabyggð (F147) fyrir 25 frístundalóðir í landi Hraunsnefs. Hámarkssbyggingarmagn verður 3000 fermetrar.

Mál nr. 52/2024 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 17. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöð á Hvanneyri – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 1. mars 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag fyrir Jarðræktarmiðstöð á Hvanneyri.

Mál nr. 928/2023 í skipulagsgátt

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 11. apríl 2024

Stekkjarholt-Kvíaholt í Bjargslandi – Deiliskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi fyrir Bjargsland, þyrping 8 og 9 frá á árinu 2001 m.s.br. í Borgarnesi.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 4. janúar 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðir í Stekkjarholti og við Kvíaholt.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 4. apríl 2024

Ásendi 12 – Deiliskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi fyrir Ásenda 12, Húsafelli frá árinu 2014 m.s.br.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 2. febrúar 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi fyrir hótellóðina Ásendi 12 L222409.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 4. apríl 2024

Frístundabyggð í landi Bjarnastaða, svæði 4 – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 7. mars 2024 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í landi Bjarnastaða, svæði 4 fyrir lóðina Runnabyggð 3.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 25. mars 2024

Kleppjárnsreykir skólasvæði – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 14. desember 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag fyrir skólasvæði á Kleppjárnsreykjum.

Deiliskipulag uppdráttur

Deiliskipulag greinagerð

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 12. mars 2024

Landbúnaðarkaflinn – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. janúar 2024 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 26. janúar 2024, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér endurskoðun á stefnu er varðar landbúnaðarsvæði í Borgarbyggð.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 9. febrúar 2024

Digranesgata 4 – Deiliskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi fyrir Brúartorg frá árinu 2000 m.s.br. í Borgarnesi.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 4. desember 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Digranesgata 4 L199193.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 24. janúar 2024

Brúartorg 6 – Deiliskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi fyrir Brúartorg frá árinu 2000 m.s.br. í Borgarnesi.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 1. desember 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Brúartorg 6 L135571.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 24. janúar 2024

Hraunbrekkur 33, Niðurskógur Húsafelli – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 4. september 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi Niðurskógar í landi Húsafells 3 frá árinu 2003.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 18. janúar 2024

Ugluklettur leikskólalóð, Borgarnesi – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 1. desember 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi fyrir leikskólalóð og einbýlishúsalóð í Bjargslandi, Borgarnesi frá árinu 2006.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 8. janúar 2024

Flókagata, Munaðarnesi – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 10. október 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag fyrir frístundabyggð í Flókagötu, Munaðarnesi.

Deiliskipulag

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 20. nóvember 2023

Leikskólinn Ugluklettur – Óveruleg breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2020.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 14. september 2023 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. og 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 26. október 2023, óverulega breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 vegna aukningar á nýtingarhlutfalli samfélagsþjónustusvæðis Þ4 er á við um leikskólan Ugluklett.

Breyting á aðalskipulagi

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 9. nóvember 2023

Niðurskógur í landi Húsafells 3 – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 2. júní 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breyting á deiliskipulagi Niðurskóga í landi Húsafells 3 sem á við um lóðina Hraunbrekkur 34. Gerð var breyting á aðalskipulagi samhliða.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 27. september 2023

Dílatangi, Borgarnesi, Borgarbraut 63 – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 18. ágúst 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulaginu Dílatangi, Borgarnesi sem á við um lóðina Borgarbraut 63. Afgreiðsla var skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga þar sem breytingin hafði ekki áhrif á aðra aðila en sveitarfélagið og málsaðila.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 7. september 2023

Selás í áfanga 4, Munaðarnesi – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 2. ágúst 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi fyrir Selás í áfanga 4, Munaðarnesi sem á við um breytingu á afmörkun skipulagssvæðis.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 22. ágúst 2023

Frístundabyggð í Niðurskógi í Húsafelli – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8. júní 2023 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 31. júlí 2023, breytingu á aðalskipulagi vegna frístundabyggðar í Niðurskógi í Húsafelli sem á við um lóðina Hraunskógur 34.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 18. ágúst 2023

Galtarholt 2 – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 2. júní 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, Frístundabyggð Galtarholts 2 sem á við um göturnar Stapaás, Birkiás, Gvendarás og svæði sunnan Laxholtsvegar.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 8. ágúst 2023

Urriðaá, frístundabyggð – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 23. maí 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi Urriðaá, frístundabyggð sem á við um lóðina Brókarstígur 14.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 27. júní 2023

Breiðabólsstaður 2 í Reykholtsdal – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. apríl 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag fyrir Breiðabólsstað 2 í Reykholtsdal í Borgarbyggð.

Nýtt deiliskipulag
Skýringaruppdráttur

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 27. júní 2023

Breiðabólsstaður 2 – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.

Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. apríl 2023 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, Breiðabólsstaður 2 í Borgarbyggð.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 19. júní 2023

Frístundabyggð Galtarholts 2 – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 26. apríl 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar Galtarholts 2.

Deiliskipulagsbreyting – fyrir breytingu
Deiliskipulagsbreyting – eftir breytingu
Deiliskipulagsbreyting – greinagerð
Deiliskipulagsbreyting – yfirlitsmynd

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 6. júní 2023

Niðurskógur í landi Húsafells 3, Oddsskógur 3 – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 31. mars 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi fyrir Niðurskóga í landi Húsafells 3 sem á við um lóðina Oddskógur 3.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 25. maí 2023

Flatahverfi á Hvanneyri, Arnarflöt 6 – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 29. mars 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, óverulega breytingu á deiliskipulagi Flatahverfis á Hvanneyri sem á við um lóðina Arnarflöt 6.

Deiliskipulagsbreyting – óveruleg

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 12. maí 2023

Litlu-Tunguskógur, frístundabyggð – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 3. mars 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag Litlu-Tunguskógur, frístundabyggð í landi Húsafells.

Deiliskipulagsbreyting – uppdráttur
Deiliskipulagsbreyting – greinagerð

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 28. apríl 2023

Frístundabyggð Galtarholts 2, norðaustan golfvallar – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 2. mars 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, Frístundabyggð Galtarholts 2, norðaustan golfvallar.

Deiliskipulagsbreyting uppdráttur
Deiliskipulagsbreyting greinagerð
Deiliskipulagsbreyting greinagerð

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 13. apríl 2023

Dílatangi – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 23. desember 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, Dílatangi í Borgarnesi.

Deiliskipulag, uppdráttur
Deiliskipulag, greinagerð
Deiliskipulag, skýringaruppdráttur

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 28. mars 2023

Brekkubyggð 14 – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald í leyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 23. febrúar 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi frístundasvæðis í landi Bjarnastaða, svæði fimm, frá á árinu 2006 m.s.br. sem á við um lóðina Brekkubyggð 14.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 10. mars 2023

Borgarbraut 55, 57 og 59 – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 4. janúar 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulaginu Borgarbraut 55, 57 og 59 frá árinu 2007 sem á við um lóð 55.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 1. mars 2023

Frístundabyggð í landi Signýjarstaða – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 4. janúar 2023 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Signýjarstaða frá á árinu 2003.

Deiliskipulag, skilmálabreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 1. febrúar 2023

Galtarholt 2 – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2020.Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. nóvember 2022 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. og 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 3. janúar 2023, óverulega breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 þar sem landnotkun frístundabyggðar F32 í landi Galtarholts 2 er minnkuð um 1,3 ha með samsvarandi stækkun landbúnaðarlands.

Aðalskipulagsbreyting, óveruleg

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 18. janúar 2023

Húsafell 1 og Bæjargil – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. nóvember 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag fyrir Húsafell 1 og Bæjargil. Deiliskipulagið tekur til rúmlega 5 ha verslunar- og þjónustusvæðis þar sem m.a. er gert ráð fyrir safni og ferðaþjónustu. Skilgreindar eru lóðir, aðkoma og bílastæði. Aðkoma er af héraðsvegi, Húsafellskapelluvegi (nr. 5199).

Deiliskipulag, uppdráttur
Deiliskipulag, greinagerð

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 10. janúar 2023

Athafnasvæðið Vallarás – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. nóvember 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulögum við Vallarás í Borgarnesi, deiliskipulag fyrir athafnasvæði undir hreinlegan iðnað norðan Sólbakka frá árinu 2001 og deiliskipulag fyrir Vallarás 5-18, að lóð 6 undanskilinni frá árinu 2005. Deiliskipulagið tekur til um rúmlega 25 ha athanfasvæðis þar sem gert er ráð fyrir allt að 44 lóðum. Breytingin fellur úr gildi deiliskipulagið Vallarás 5-18 og skilmála deiliskipulags norðan Sólbakka.

Deiliskipulagsbreyting, uppdráttur
Deiliskipulagsbreyting, greinagerð

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 10. janúar 2023

Verslun og þjónusta í Húsafelli – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. nóvember 2022 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 1. desember 2022, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér skilgreiningu á 5,3 ha verslunar- og þjónustusvæðis (S12) í landi Húsafells 1 og Bæjargils vegna áforma um starfsemi tengda ferðaþjónustu. Fyrirhugað er að byggja allt að 6 frístundahús til útleigu vestan Gamla bæjar auk þess sem heimilt verður að stækka Gamla bæ. Landbúnaðarsvæði minnkar til samræmis.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 15. desember 2022

Nes 3, deiliskipulag golfvallar, íbúðarhúsalóða og frístundahúsalóða Nesi, Reykholtsdal – Deiliskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 24. nóvember 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi golfvallar, íbúðarhúsalóða og frístundalóða Nesi, Reykholtsdal frá árinu 2021 fyrir Nes 3. Breytingin tekur til færslu á íbúðarhúsalóð innan svæðis.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 9. desember 2022

Litlu-Tunguskógur – Deiliskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulaginu frístundabyggð í landi Húsafells III frá árinu 2007. Deiliskipulagið tekur til breyttrar skilgreiningar á 40 frístundalóðum í íbúðarhúsalóðir. Aðalskipulagsbreyting var gerð samhliða.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 5. desember 2022

Íbúðarbyggð við Varmaland, Hótel Varmaland – Deiliskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi íbúðarbyggðar við Varmaland frá árinu 2005. Bætt er við nýjum byggingarreit inn á lóð hótels sem ætlaður er fyrir bjórböð.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 30. nóvember 2022

Íbúðarbyggð í landi Litlu-Tunguskóga – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 27. október 2022, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér skilgreiningu á íbúðarbyggð (Í13) í stað frístundasvæðis (F138) á 30 ha í landi Litlu-Tunguskóga. Eftir breytingu verður frístundasvæðið 68 ha að stærð.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 11. nóvember 2022

Borgarbraut 55 – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 19. október 2022, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér aukningu á nýtingarhlutfalli á miðsvæði M3, á lóð Borgarbrautar 55. Nýtingarhlutfall er aukið úr 0,63 í 0,72.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 2. nóvember 2022

Jarðræktarmiðstöð á Hvanneyri – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 18. september 2022 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 3. október 2022, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér stækkun þjónustusvæðis (Þ1) á Hvanneyri úr 1,1 ha í 3 ha og minnnkar landbúnðarasvæði sem því nemur. Ráðgert er að reisa nýja jarðræktarmiðstöð Landbúnaraháskóla Íslands á svæðinu.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 17. október 2022

Urriðaárland – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. ágúst 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulaginu frístundabyggð í landi Urriðaár frá árinu 2000 m.s.br. Breytingin tekur til vegtengingar innan svæðis, breytingar á afmörkum skipulagssvæðisins ásamt lóðamörkum og byggingarreitum. Breyting á aðalskipulagi var gerð samhliða.

Deiliskipulagsbreyting, fyrir breytingu
Deiliskipulagsbreyting, eftir breytingu

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 30. september 2022

Urriðaárland, Klettastígur og Birkistígur – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. ágúst 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag frístundabyggðar í landi Urriðaár við Klettastíg og Birkistíg. Deiliskipulagið tekur til 9,9 ha svæðis og er með 15 frístundalóðum. Aðkoma er frá Snæfellsnesvegi (64) um Brókarstíg og Klettastíg. Breyting á aðalskipulagi var gerð samhliða.

Deiliskipulag
Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 30. september 2022

Fjóluklettur 13 og 15, Bjargslandi II í Borgarnesi – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. ágúst 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi Bjargsland II, svæði 1 frá árinu 2006 sem á við um lóðirnar Fjóluklettur 13 og 15.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 22. september 2022

Urriðaárland – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. ágúst 2022 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 31. ágúst 2022, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér stækkun frístundabyggðar í landi Urriðaár (F11) úr 11,4 ha í 23,4 ha og minnkar landbúnðarasvæði sem því nemur.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 15. september 2022

Hótel Hamar, Borgarnesi – Óveruleg breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2020.Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. ágúst 2022 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. og 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 25. ágúst 2022, óverulega breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 sem felur í sér stækkun um 1 ha á svæði með blandaða landnotkn (BL3) við Hótel Hamar í Borgarnesi vegna áforma um aukin umsvif og opið svæði (O16) minnkar að sama skapi.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 8. september 2022

Bjargsland II, svæði 1 í Borgarnesi – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Byggðaráð Borgarbyggðar, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald í leyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 14. júlí 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulaginu Bjargsland II, svæði 1 í Borgarnesi frá árinu 2006 m.s.br. Breytingin tekur til lóða við Fífuklett og Birkiklett þar sem gert er ráð fyrir par- og fjölbýlishúsum í stað eingöngu rað- og einbýlishúsa.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 17. ágúst 2022

Jötnagarðsás 9, 11 og 30-40 í Munaðarnesi – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.Byggðaráð Borgarbyggðar, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald í leyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 30. júní 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag í landi Munaðarness. Deiliskipulagið tekur til 13 frístundalóða. Eldra deiliskipulag frá 1989, Deiliskipulag sumarbústaðalóða í landi Munaðarness, Jötnagarðsás, fellur úr gildi við gildistöku þessa.

Deiliskipulag

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 17. ágúst 2022

Rjúpuflöt 2, Flatahverfi á Hvanneyri – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Byggðaráð Borgarbyggðar, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald í leyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 14. júlí 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi fyrir Flatahverfi á Hvanneyri frá árinu 2017 m.s.br. sem á við um lóðina Rjúpuflöt 2. Breytingin tekur til dýpkunar á byggingarreit um 56,1 cm og skerðir ekki hagsmuni nágranna varðandi landnotkun, útsýni, skuggavarp eða innsýn.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 9. ágúst 2022

Skógarvegur 3, Stekkjarás í landi Galtarholts – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Byggðaráð Borgarbyggðar, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald í leyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 30. júní 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi Stekkjaráss í landi Galtarholts í Borgarbyggð frá árinu 1998 m.s.br. sem á við um lóðina Skógarvegur 3. Breytingin tekur til færslu á byggingarreit, færslu á aðkomu að lóð og byggingarmagn aukið um 35 fermetra.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 9. ágúst 2022

Borgarbraut 55 – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 14. júlí 2022 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 5. ágúst 2022, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér aukningu á nýtingarhlutfalli á miðsvæði M3, á lóð Borgarbrautar 55. Nýtingarhlutfall er aukið um 0,05 sem þýðir að byggingarmagn eykst um 107 fermetra fyrri stíga- og lyftuhús.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 8. ágúst 2022

Miðháls 24, Hálsabyggð, Ánabrekku – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Byggðaráð Borgarbyggðar, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald í leyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 30. júní 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi fyrir Hálsabyggð í landi Ánabrekkur, 1. áfangi, frá árinu 1998 m.s.br. sem á við um lóðina Miðháls 24. Breytingin tekur til skilgreiningar á nýtingarhlutfalli og hámarksstærð húss á lóð.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 18. júlí 2022

Sólbakki, Borgarnesi – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Byggðaráð Borgarbyggðar, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald í leyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 30. júní 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi fyrir Sólbakka í Borgarbyggð, frá árinu 1999 m.s.br. Breytingin tekur til stærðar og lögun byggingarreita, fjórar lóðir eru sameinaðar í tvær og nýtingarhlutfall þeirra breytt. Stofnuð er lóð undir veitumannvirki. Deiliskipulagsmörk lagfærð í samræmi við breytingar.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 18. júlí 2022

Fjóluklettur 22, Bjargsland II, svæði I – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Byggðaráð Borgarbyggðar, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald í leyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 30. júní 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi fyrir Bjargsland II, svæði 1 í Borgarnesi, frá árinu 2006 m.s.br. Breytingin tekur til einnar lóðar, Fjólukletts 22, þar sem byggingarreitur er stækkaður og skerðir ekki hagsmuni nágranna hvað varðar landnotkun, útsýni, skuggavarp eða innsýn.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 18. júlí 2022

Félagsheimilið Valfell – Óveruleg breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2020.Byggðaráð Borgarbyggðar, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald í leyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 30. júní 2022 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. og 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 10. júní 2022, óverulega breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 þar sem þjónustustofnun Þ14, félagsheimilið Valfell, er fellt niður og verður hluti af landbúnaðarsvæði.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 14. júlí 2022

Selás í landi Ánabrekku – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. maí 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi sumarbústaðalanda í Selási í landi Ánabrekku frá árinu 1989 m.s.br. Breytingin tekur til stækkunar á skipulagssvæði um 1,07 ha, aðkomuvegi að lóðum er skipt í tvær leiðir og lóðum fækkað um eina.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 23. júní 2022

Flatahverfi, Hvanneyri – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. apríl 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi Flatahverfis Hvanneyri frá árinu 2017. Breytingin tekur til gerð húsa á nokkrum lóðum, breyting á bindandi byggingarlínu og mænisstefna tekin út.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 27. maí 2022

Þórdísarbyggð 20, Stangarholt – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. mars 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi í Stangarholti, frá árinu 2002 m.s.br. Breytingin tekur til einnar lóðar, Þórdísarbyggð 20, þar sem byggingarreitur er lagfærður vegna leiðréttingar á staðsetningu fornleifa innan lóðar.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 5. apríl 2022

Hvítarklif 9, frístundabyggð í landi Húsafells II – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. janúar 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 3. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Húsafells III, frá árinu 2007 m.s.br. Breytingin tekur til einnar lóðar, Hvítárklif 9, þar sem byggingarreitur er færður innan lóðar í upprunalegt horf.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 5. apríl 2022

Egilsholt 4, Bjargsland II, svæði 1 í Borgarnesi – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 9. desember 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulagi Bjargsland II, svæði 1 í Borgarnesi frá árinu 2006 m.s.br. Breytingin felur í sér tilfærslu og stækkun á byggingarreit, fjölgun bílastæða og útakstri bætt við á austurhlið lóðarinnar.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 5. apríl 2022

Ásahverfi, frístundabyggð í landi Stóra Áss – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. febrúar 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulaginu Ásahverfi í landi Stóra Áss frá árinu 2003. Breytingin á við um skilmála í kafla 4.3 í greinagerð deiliskipulagsins. Hámarkshæð frístundahúsa er breytt, hver mesta leyfilega vegghæð er, ákvæði um byggingarefni og skilyrtum þakhalla.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 5. apríl 2022

Kotstekksás í Munaðarnesi – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. janúar 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag frístundabyggðar, Kotstekksás í Munaðarnesi. Deiliskipulagið tekur til fimm frístundalóða sem liggja innan frístundasvæðis F62 norðvestan við hringveg (1) og er 3,6 ha að stærð.

Deiliskipulag

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 8. mars 2022

Mávaklettur 10, íbúðarbyggð Í9 í Borgarnesi – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. janúar 2022 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 2. febrúar 2022, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér að landnotkun lóðar Mávakletts 10 er breytt úr opnu svæði í íbúðarbyggð (Í9).

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 17. febrúar 2022

Fjóluklettur 9a, 9b og 11, Bjargsland II, svæði 1 í Borgarnesi – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. janúar 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi Bjargsland II, svæði 1, frá árinu 2006 m.s.br. Breytingin tekur til lagfæringa á lóðamörkum milli húsanna á Fjólukletti 9a, 9b og 11 og sett inn kvöð um aðkomu að miðlóðinni.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 15. febrúar 2022

Skógarvegur 6, Galtarholt 1, Stekkjarás – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. janúar 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi Stekkjaráss í landi Galtarholts í Borgarbyggð frá árinu 1998. Breytingin tekur til stækkunar á byggingarreit einnar lóðar, Skógarvegur 6.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 15. febrúar 2022

Nes í Reykholtsdal – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. janúar 2022 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag golfvallar, íbúðarhúsalóða og frístundalóða í Nesi, Reykholtsdal. Deiliskipulagssvæðið er 20 ha að stærð, tekur til 9 holu golfvallar og golfskála (O29), 2 íbúðarhúsalóða og 2 frístundahúsalóða (F109).

Deiliskipulag

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 15. febrúar 2022

Stafholtsveggir II – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. ágúst 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag fyrir Stafholtsveggi II í Borgarbyggð. Deiliskipulagið tekur til lóða undir hótel, svefnskála og aðrar þjónustubyggingar, íbúðarhús og útihús.

Deiliskipulag

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 17. janúar 2022

Verslun og þjónusta í landi Stafholtsveggja II – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. ágúst 2021 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 28. desember 2021, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér að um 4,5 ha af landbúnaðarlandi er skilgreint sem svæði fyrir verslun og þjónustu (S11) í landi Stafholtsveggja II vegna áforma um uppbyggingu ferðaþjónustu þar sem m.a. er gert ráð fyrir gistingu með að hámarki 195 gistirúmum í núverandi byggingum og 20-30 gistiskálum, auk tveggja þjónustuhúsa.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 12. janúar 2022

Bjarnastaðir – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 9. september 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag fyrir Bjarnastaði í Borgarbyggð. Deiliskipulagið tekur til lóða þriggja íbúðarhúsa auk útihúsa á jörðinni.

Deiliskipulag

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 22. október 2021

Stóri Ás – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 22. júlí 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag í landi Stóra-Áss í Borgarbyggð. Deiliskipulagið tekur til tveggja nýrra byggingarlóða.

Deiliskipulag

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 27. september 2021

Melur – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 22. júlí 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag í Mels í Borgarbyggð. Deiliskipulagið tekur til lóða fyrir þrjú íbúðarhús og sex frístundahús.

Deiliskipulag

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 27. september 2021

Frístundabyggð í landi Bjarnastaða, Brekkubyggð – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Byggðaráð Borgarbyggðar, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald í leyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 22. júlí 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 3. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Bjarnastaða, svæði 5, efra svæði (Brekkubyggð) frá árinu 2006. Breytingin tekur til aukins byggingarmagns hverrar lóðar og á hæðarkóta mannvirkja.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 31. ágúst 2021

Jarðlangsstaðir, Stóri-Árás vestan 1 – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. ágúst 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi Jarðlangsstaða frá árinu 2007. Breytingin tekur til einnar lóðar, Stóri-Árás vestan 1, þar sem nú er heimilt að reisa eitt hús og eina geymslu innan byggingarreits en að auki verði heimilt að reisa eitt gestahús innan byggingarreits.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 31. ágúst 2021

Bjargsland II, svæði 1 í Borgarnesi – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. ágúst 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi Bjargsland II, svæði 1 frá árinu 2006 m.s.br. Breytingin tekur til lóðanna Fjóluklettur 9 og 11 þar sem núverandi parhúsalóð verði að þremur raðhúsalóðum. Heimilt verður að reisa hús á einni til tveimur hæðum í stað tveggja hæða.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 31. ágúst 2021

Dílatangi og Borgarvogur, Borgarnesi – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. júní 2021 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 1. júlí 2021, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér breytta afmörkun landnotkunarreita og fjölgun íbúða við Dílatanga og Borgarvog í Borgarnesi. Að auki er skilgreindur stígur á fyllingu og með brú við Borgarvog sem tengist samgöngustíg meðfram strandlengjunni.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 16. júlí 2021

Sumarhúsahverfi í landi Ánabrekku, Miðháls 5 – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. maí 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi sumarhúsahverfi í landi Ánabrekku frá árinu 1998 m.s.br. Breytingin tekur til lóðarinnar Miðháls 5 þar sem hámarksstærð húss er aukið og skilgreining stærðar breytt úr rúmmetrum í fermetra.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 2. júlí 2021

Íbúðarbyggð að Varmalandi, Birkihlíð 6-8 – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. maí 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi íbúðarbyggðar að Varmalandi frá árinu 2005 m.s.br. Breytingin tekur til tveggja lóða, Birkihlíð 6 og 8 sem voru parhúsalóðir, sem eru sameinaðar í eina einbýlishúsalóð, Birkihlíð 6.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 2. júlí 2021

Frísundabyggð í landi Húsafells III, skilmálabreyting – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. júní 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 3. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Húsafells III frá árinu 2007. Breytingin felst í hliðrun á lóðamörkum og byggingarreitum vegna legu lands og til samræmingar. Gerð er breyting er tekur til aukahúsa og heimiluð eru tvílyft hús á nokkrum lóðum. Engin uppbygging hefur verið á svæðinu frá gildistöku deiliskipulagsins og hefur því ekki áhrif á aðra en sveitarfélagið og landeiganda.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 2. júlí 2021

Stangarholt í Borgarbyggð, Þórdísarbyggð 31 – Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. júní 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 43. gr. sömu laga, óverulega breytingu á deiliskipulagi Stangarholts frá árinu 2002. Breytingin tekur til einnar lóðar, Þórdísarbyggð 31, þar sem byggingarreitur er færður til innan lóðar vegna jarðgerðar á svæðinu og minniháttar breyting á hámarksstærð húss.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 2. júlí 2021

Engjaás í Munaðarnesi – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. maí 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag fyrir Engjaás í Munaðarnesi í Borgarbyggð. Í deiliskipulaginu eru skilgreindar tvær frístundalóðir og aðkoma að þeim með það að markmiði að landnýting sé eins hagkvæm og kostur er.

Deiliskipulag

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 2. júlí 2021

Steðji í Borgarbyggð – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. maí 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag fyrir Steðja í Borgarbyggð. Í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir frístundahúsum fyrir ferðamenn í landi Steðja.

Deiliskipulag

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 2. júlí 2021

Ytri-Skeljabrekka í Borgarbyggð – Nýtt deiliskipulag

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna nýs deiliskipulags í Borgarbyggð.Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8. apríl 2021 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, nýtt deiliskipulag fyrir Ytri-Skeljabrekku í Borgarbyggð. Deiliskipulagið tekur til frístundabyggðar og íbúðarbyggðar í landi Ytri-Skeljabrekku. Svæðið er að miklu leyti þegar byggt. Eldra deiliskipulag er frá árinu 1990, deiliskipulag frístundabyggðar í landi Ytri-Skeljabrekku (1. áfangi), fellur úr gildi við gildistöku þess nýja.

Deiliskipulag

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 2. júlí 2021

Ytri-Skeljabrekka, frístundabyggð og íbúðarbyggð – Breyting á aðalskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytinga á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.Sveitastjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8. apríl 2021 eftirfarandi tillögu skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsstofnun staðfesti 26. maí 2021, breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér stækkun á frístundabyggð (F45) og gert ráð fyir 38 lóðum. Jafnframt er afmarkað íbúðarsvæði (Í7) fyrir 3 íbúðarhús sem eru þegar byggð. Fyrir liggur ofanflóðamat fyrir Ytri-Skeljabrekku dags. 7. desember 2018 og tekur breytingin mið af því.

Aðalskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 9. júní 2021

Frístundabyggð í landi Eskiholts II – Breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna breytingar á deiliskipulagi í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 14. maí 2020 eftirfarandi tillögu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, breytingu á deiliskipulaginu frístundabyggð í landi Eskiholts II frá árinu 2001. Breytingin felur í sér stækkun sumarbústaðasvæðis til norðurs, fjölgun lóða um 28 auk stækkunar tveggja lóða og sameiningu þriggja lóða. Vatnsból innan svæðis er aflagt.

Deiliskipulagsbreyting

Vakin er athygli á málskotsrétti samkvæmt 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2011 en þar kemur fram að stjórnvaldsákvarðanir má kæra til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.

Þeir einir geta kært stjórnvaldsákvarðanir sem eiga lögvarða hagsmuni tengda þeirri ákvörðun sem kæra á. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu skipulagsáætlana í B-deild Stjórnartíðinda.

Dagsetning í B-deild 22. mars 2021