Áhugaverðir dagar
Í skólastarfinu koma upp fjölmargir alþjóðlegir dagar, vikur og árveknisátök. Oft hefur verið erfitt að henda reiður á þessum dögum en langflestir tengjast þeir verkefnum Framtíðarfólks og passa því vel inn í starfið. Til að einfalda skipulag var komið upp Padlet- vegg sem kennarar hafa aðgang að með verkefnahugmyndum. Hér er dagatalið fyrir apríl og munu fleiri mánuðir bætast við á næstunni.