Áhugaverðir dagar
Í skólastarfinu koma upp fjölmargir alþjóðlegir dagar, vikur og árveknisátök. Oft hefur verið erfitt að henda reiður á þessum dögum en langflestir tengjast þeir verkefnum Framtíðarfólks og passa því vel inn í starfið.
Í skólastarfinu koma upp fjölmargir alþjóðlegir dagar, vikur og árveknisátök. Oft hefur verið erfitt að henda reiður á þessum dögum en langflestir tengjast þeir verkefnum Framtíðarfólks og passa því vel inn í starfið.