Fréttir og tilkynningar
Sveitarstjórn Borgarbyggðar
Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 13. nóvember næstkomandi klukkan 13:00.
Sveitarfélag í sókn
Í Borgarbyggð er mikil uppbygging, bæði í þéttbýli og dreifbýli
Sveitafélagið leggur áherslu á fjölskylduvænt samfélag þar sem menntunarframboð og aðstaða til íþrótta- og tómstundaiðkunar er til fyrirmyndar. Hér er samfélag sem þrífst á samvinnu, sjálfbærni og virðingu fyrir umhverfinu, þar sem landbúnaður og lífræn ræktun er í fyrirrúmi.
Borgarbyggð í dag
4375
Íbúar í Borgarbyggð
39,6
Meðalaldur íbúa
711
Börn og ungmenni í skóla
99
Elsti íbúinn