
Haustkaffi
Við buðum foreldrum og til okkar í morgun í kaffi og hafragraut. Þetta var notaleg stund þar sem börnin sýndu foreld...

Gjöf frá Kvennfélaginu 19. júní
Kvenfélagið 19.júní kom færandi hendi og gaf leikskólanum gjöf. Við fengum þrjár tungutrommur með 8 mismunandi hljóðu...

Leiðtogadagur í Andabæ
Í dag var Leiðtogadagur í Andabæ og buðum við foreldrum og ættingjum. Börnin settu upp myndlistarsýningu í salnum se...

Dagur íslenskrar tungu
Í tilefni af degi íslenskrar tungu fengum við nemendur úr Hvanneyrardeild Gbf. í heimsókn. Allir fluttu atriði og va...

Sumarhátíð foreldrafélagsins
Þann 13. júní var haldin sumarhátið foreldrafélagsins. Var hoppukastölum komið fyrir á lóðinni og grillaðar pylsur b...

Kúnum hleypt út á Hvanneyri
Skapast hefur sú hefð að allur leikskólinn fær sér gönguferð í fjósið og horfir á þegar kúnum er hleypt út. Allir sk...

Samstarf við Landbúnaðarháskólann
Þriðjudaginn 9.maí tókum við þátt í sérstökum viðburði á Hvanneyri. LBHÍ tók þátt í alþjóðlegri áskorun sem kallast B...

Skólastarf á Hvanneyri í 42 ár.
Þriðjudaginn 9. maí vorum við með Leiðtogadag/opið hús frá kl. 14:00-16:00. Í tilefni þess að 42 ár eru liðinn frá þ...