15. apríl, 2025
Allar fréttir

Guðrún Steinunn Guðbrandsdóttir frá Hinsegin Vesturlandi kom í heimsókn til okkar og færði okkur gjöf.  Bókina Úlfur og Ylfa – Sumarfrí eftir Ingileif Friðriksdóttur og Maríu Rut Kristinsdóttur.  Bókin fjallar um systkini sem eiga tvær mömmur.

Tilgangur Hinsegin Vesturlands er að auka sýnileika, stuðning og fræðslu ásamt því að efla tengslanet hinsegin fólks á Vesturlandi, auk aðstandenda þeirra og velunnara.

Við þökkum Guðrúnu kærlega fyrir gjöfina.

Tengdar fréttir