Eyðublöð og umsóknir
Starfsemi skólans kallar á notkun allskonar eyðublaða. Þar til við höfum tekið upp rafræna stjórnsýslu verðum við að notast við „gömlu“ aðferðina við að sækja um eitt og annað, þ.e. prenta út eyðublað, fylla út og senda þeim er málið varðar. Hér er því ætlunin að safna saman á einn stað þeim eyðublöðum sem nota þarf í tengslum við skólastarfið. Þessi eyðublöð er einnig flest að finna á heimasíðu Sambands ísl. sveitarfélaga