Fasteignagjöld með gjalddaga 15. mars

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Vinsamlega athugið að nokkrir greiðendur fasteignagjalda hjá Borgarbyggð fengu á sig aukakostnað þegar þeir greiddu greiðsluseðil um núliðna helgi, þ.e. 14. og 15. apríl.Við biðjum þessa aðila afsökunar og þeir munu fá lækkun sem þessum kostnaði nemur á gjalddaganum sem verður gefinn út í dag, 16. apríl.