19. apríl, 2024
Fréttir

Varmalandsdeild Grunnskóla Borgarfjarðar flaggað í dag sínum sjötta Grænfána. En það er Landvernd sem veitir Grænfánan fyrir góða umhverfismennt innan skólans. Borgarbyggð óskar skólanum innilega til hamingju með þennan flotta áfanga í kennslu í umhverfismálum.

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.