18. apríl, 2024
Fréttir

Glæsileg ráðstefna var á vegum Menntaskóla Borgarfjarðar í gær þar sem áhersla var lögð á Nýsköpun í skólastarfi STEM og STEAM. Um 100 manns sótti ráðstefnuna víðsvegar af landi og hlustuðu á flotta fyrirlestra um morguninn og tóku þátt í fjölbreyttum vinnustofunum eftir hádegið.

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.