19. apríl, 2024
Fréttir

Gámar fyrir gróðurúrgang og timbur verða aðgengilegir
vikuna 24. – 30. apríl nk. á eftirfarandi stöðum:
• Bifröst
• Varmaland
• Hvanneyri – BÚT-hús.
• Kleppjárnsreykir – gryfjan við Reykdælaveg við Litla-Berg

Þegar gámar eru að fyllast, hafið samband við Gunnar hjá ÍGF,
í síma 840-5847.

Minnt er á ákvæði byggingarreglugerðar:
„Lóðarhafa er skylt að halda vexti trjáa og runna á lóðinni innan
lóðarmarka. Sinni hann því ekki og þar sem vöxtur trjáa eða runna fer
út fyrir lóðarmörk við götur, gangstíga eða opin svæði er veghaldara
eða umráðamanni svæðis heimilt að fjarlægja þann hluta
er truflun eða óprýði veldur, á kostnað lóðarhafa að
undangenginni aðvörun.“

Afgreiðslutímar í móttökustöð við Sólbakka í Borgarnesi
Gámastöðin við Sólbakka er opin alla daga:
Sunnudaga til föstudags kl. 14:00 og 18:00
Laugardaga kl. 10:00 og 14:00.

Tengdar fréttir

6. janúar, 2026
Fréttir

Rósa Marinósdóttir sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Rósa Marinósdóttir hjúkrunarfræðingur var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag. Hún hlaut þessa virðingarverðu viðurkenninguna fyrir óeigingjarnt sjálfboðastarf í þágu íþróttaiðkunar ungs fólks um allt land og mikilvægt framlag til samfélagsmála í heimabyggð. Rósa hefur starfað sem sjálfboðaliði undir merkjum Ungmennafélagsins Íslendings og Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB) frá árinu 1980. Framlag Rósu til félags- og …

6. janúar, 2026
Fréttir

Rafræn endurvinnslukort fyrir Gámastöðina í Sólbakka

Vegna tæknilegra örðuleika er ekki hægt að afhenda rafrænklippikort vegna gámstöðvar til þeirra sem ekki hafa þegar sótt sitt kort. Unnið er að lausn á málinu og við munum uppfæra stöðuna um leið og frekari upplýsingar liggja fyrir. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.