Gámar fyrir gróðurúrgang og timbur verða aðgengilegir
vikuna 24. – 30. apríl nk. á eftirfarandi stöðum:
• Bifröst
• Varmaland
• Hvanneyri – BÚT-hús.
• Kleppjárnsreykir – gryfjan við Reykdælaveg við Litla-Berg
Þegar gámar eru að fyllast, hafið samband við Gunnar hjá ÍGF,
í síma 840-5847.
Minnt er á ákvæði byggingarreglugerðar:
„Lóðarhafa er skylt að halda vexti trjáa og runna á lóðinni innan
lóðarmarka. Sinni hann því ekki og þar sem vöxtur trjáa eða runna fer
út fyrir lóðarmörk við götur, gangstíga eða opin svæði er veghaldara
eða umráðamanni svæðis heimilt að fjarlægja þann hluta
er truflun eða óprýði veldur, á kostnað lóðarhafa að
undangenginni aðvörun.“
Afgreiðslutímar í móttökustöð við Sólbakka í Borgarnesi
Gámastöðin við Sólbakka er opin alla daga:
Sunnudaga til föstudags kl. 14:00 og 18:00
Laugardaga kl. 10:00 og 14:00.
Tengdar fréttir

Söfnun á rúlluplasti í Borgarbyggð
Á næstu vikum mun fara fram söfnun á rúlluplasti í Borgarbyggð. Bændur sem vilja að sótt verði plast til þeirra eru vinsamlegast beðnir um að senda inn upplýsingar á netfangið ulm@borgarbyggd.is. Beiðnir þurfa að berast í síðasta lagi 20. nóvember. Við hvetjum alla til að hafa plastið sé vel frá gengið til þess að auðvelda söfnun.

271. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
271. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn, 13. nóvember 2025 og hefst kl. 16:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: 271. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar Streymi frá fundinum má finna hér.