Byggingaframkvæmdir við GB

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Í morgun var byrjað að aka forsteyptum einingum frá Loftorku ehf á byggingarstað. Jafnframt hófst hífing eininganna yfir skólann þar sem þeim verður fyrirkomið á réttum stað.