30. apríl, 2024
Fréttir

Börn og ungmenni þurfa leiðsögn hvernig þau eiga fóta sig í heimi samskipta á netinu. Hlutverk foreldra er mikilvægt í stafrænu uppeldi og foreldrar verða að kunna að ræða við börn sín um það sem fer fram á netinu, bæði það jákvæða og neikvæða.

  • Hvenær: 30.apríl 2024
  • Tímasetning: kl 17:00
  • Staðsetning: Grunnskólinn í Borgarnesi
  • Streymt á Teams

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.