177. fundur sveitarstjórnar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

SVEITARSTJÓRN  BORGARBYGGÐAR

 

FUNDARBOÐ

 

  1. FUNDUR

 

 Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 8. nóvember 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.

 

 DAGSKRÁ

  1. Skýrsla sveitarstjóra.
  2. Fundargerð sveitarstjórnar 10.10.                                                 (176)
  3. Fundargerðir byggðarráðs 18.10, 25.10, 01.11, 5.11. (466, 467, 468, 469)
  4. Fundargerð fræðslunefndar 18.10.             (173)
  5. Fundargerð umhverfis – skipulags – og landb.n. 26.10. (67)
  6. Fundargerð velferðarnefndar 2.11.             (87)
  7. Fundargerð Fjallskilanefndar Borgarbyggðar 30.10. (27)
  8. Fjárhagsáætlun 2019 og áætlun 2020 – 2022

 

Borgarnesi 6.11.2018

 

Gunnlaugur A. Júlíusson

sveitarstjóri