Sumarleyfi

Sumarið 2026 lokar leikskólinn frá og með 8. júlí (frá kl. 14.00) til og með miðvikudagsins 5. ágúst.

Við vekjum athygli á því að við opnum aftur fimmtudaginn 6. águst  kl. 10.00.