Leikskólinn Ugluklettur
Einkunarorð leikskólans eru leikur, virðing og gleði.
Leikskólinn Ugluklettur, sem stendur við Ugluklett í Borgarnesi, tók til starfa haustið 2007. Í leikskólanum er pláss fyrir 85 börn á fimm deildum og stendur skólinn í útjaðri bæjarins þar sem villtur gróður og náttúran eru við garðhliðið. Nöfnin á rýmum leikskólans eru sótt í örnefni héraðsins, til að mynda heita deildirnar eftir fjöllunum Skessuhorni, Baulu, Grábrók, Grettisbæli og Eldborg. Önnur rými skólans hafa einnig hlotið nöfn sem tengjast náttúrunni í kringum okkur.
Fréttir og tilkynningar
31. maí, 2024
Allar fréttir
29. apríl, 2024
Allar fréttir
10. nóvember, 2023
Allar fréttir
Yfirlit frétta og tilkynninga