Selið á Hvanneyri

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Óskað er eftir frístundaleiðbeinenda í Selið á Hvanneyri. Markhópur frístundar eru börn á aldrinum 6-9 ára. Í boði er hlutastarf þar sem vinnutíminn er frá 12:30-13:30 á föstudögum. Helstu verkefni og ábyrgð Leiðbeina börnum í leik og starfi. Skipulagning á faglegu frístundarstarfi Samvinna við börn og starfsfólk Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að starfi … Skoða Betur…

Matráður óskast á leikskólann Andabæ á Hvanneyri

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Laust er til umsóknar starf matráðs við leikskólann Andabæ. Um er að ræða 100% stöðu frá 23. apríl 2018. Í starfinu felst umsjón með mötuneyti leikskólans. Borgarbyggð er heilsueflandi samfélag sem leggur áherslu á holla næringu í þeim stofnunum sem sveitarfélagið rekur. Helstu verkefni: að elda og framreiða mat í matar- og kaffitímum, að sjá um innkaup, frágangur og þrif auk … Skoða Betur…

Leikskólakennari við Andabæ, Hvanneyri

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Leikskólinn Andabær, Hvanneyri Leikskólinn Andabær, Hvanneyri auglýsir eftir leikskólakennara. Um er að ræða 100% stöðu á elstu deild leikskólans. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt og leiða áfram gott faglegt starf í leikskólanum. Helstu verkefni og ábyrgð leikskólakennara: Meginverkefni: Vinnur samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara að uppeldi og menntun leikskólabarna. Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfs undir stjórn … Skoða Betur…

Ástríður Guðmundsdóttir ráðin í starf leikskólastjóra Andabæjar á Hvanneyri

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Ástríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Andabæjar á Hvanneyri. Ástríður er leikskólakennari að mennt. Hún hefur um áratugaskeið starfað sem deildarstjóri við Andabæ, leyst af sem aðstoðarleikskólastjóri og leikskólastjóri. Hún hefur verið farsæl í starfi bæði sem leikskólakennari og stjórnandi, komið að mótun skólanámskrá leikskólans og tekið þátt í fjölmörgum þróunarverkefnum innan skólans. Hún hefur sótt ýmis námskeið í leiðtogafærni og mannauðsstjórnun. … Skoða Betur…

Breytingar á gámasvæði á Hvanneyri

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Borgarbyggð mun í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands ráðast í breytingar og umfangsmikla tiltekt á gámavelli á Hvanneyri á næstu vikum, þar sem umgengnin hefur ekki verið góð, líkt og kunnugir þekkja. Gámar fyrir almennt heimilissorp verða fjarlægðir, enda öll heimili með tunnur fyrir almennt heimilissorp og endurvinnsluúrgang auk þess sem  fyrirtæki eiga  að vera með samning um sorpþjónustu beint við … Skoða Betur…

Leikskólakennari / leiðbeinandi óskast við leikskólann Andabæ á Hvanneyri.

Borgarbyggð afgreiðslaAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Leikskólanum Andabæ vantar leikskólakennara/leiðbeinanda í 90% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.  Um er að ræða  afleysingarstarf á deildum. Samkvæmt jafnréttisstefnu Borgarbyggðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Áslaug Ella Gísladóttir leikskólastjóri í síma 4337170 eða gegnum netfangið aslaug@borgarbyggd.is   Umsóknarfrestur rennur út 6. mars. Fannst þér síðan hjálpleg … Skoða Betur…

Hvanneyri – nýtt deiliskipulag, lýsing

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Sveitarstjórn samþykkir að láta auglýsa lýsingu á deiliskipulagi fyrir frístundabúskap á Hvanneyri ef fyrir liggur samþykki landeiganda. Tillagan er sett fram í greinagerð dags. 8. ágúst 2016 og felur meðal annars í sér skilgreiningu á lóðum og byggingareitum fyrir húsdýrabyggingar til frístundanota, beitarsvæði og svæði fyrir reiðvöll. Tillagan verði auglýst í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Markmið deiliskipulags … Skoða Betur…

Samið um ljósleiðara til heimila í Borgarnesi og á Hvanneyri

Ráðhús BorgarbyggðarFréttir

  Stjórnendur Gagnaveitu Reykjavíkur (GR) og Borgarbyggðar skrifuðu síðastliðinn föstudag undir viljayfirlýsingu um samstarf við ljósleiðaravæðingu heimila í þéttbýli Borgarbyggðar. GR ætlar að tengja öll heimili í þéttbýliskjörnunum í Borgarnesi og á Hvanneyri á árunum 2016 til 2018. Um 900 heimili í Borgarnesi verða tengd ljósleiðaranum og um 80 á Hvanneyri. Ljósleiðarastrengur GR liggur nú þegar í gegnum sveitarfélagið, að Hvanneyri og í gegnum Borgarnes að Bifröst. Í hóp framsæknustu

Kynninguna frá íbúafundi 2. september á Hvanneyri má nálgast hér

Ráðhús BorgarbyggðarFréttir

Sveitarstjórn boðaði til opins íbúafundar um rekstur og skipulag fræðslumála í Landbúnaðarháskóla Íslands miðvikudaginn 2. september sl. Á fundinum fór fram kynning á ákvörðunum sveitarstjórnar um breytingar á rekstri og skipulagi Grunnskóla Borgarfjarðar Hvanneyrardeild. Kynninguna má nálgast hér.

Laus staða leikskólastjóra í Andabæ á Hvanneyri

Ráðhús BorgarbyggðarFréttir

Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar starf leikskólastjóra Andabæjar á Hvanneyri. Starfshlutfall er 100% og brýnt er að viðkomandi geti hafið störf í ágúst. Leikskólastjóri starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu Borgarbyggðar. Leikskólastjóri veitir skólanum faglega forstöðu og ber ábyrgð á rekstri skólans. Menntunar- og hæfniskröfur Leikskólakennaramenntun. Reynsla af stjórnun leikskóla. Færni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu starfi. Sjálfstæð, skipulögð og