roofing

Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar

Héraðsskjalasafnið er opinbert skjalasafn fyrir Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og starfar eftir lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Markmið þess er að safna, varðveita og skrá öll opinber skjöl að skjölum ríkisstofnana frátöldum. Safnið sækist einnig eftir að fá til varðveislu skjöl og myndir frá einstaklingum, félögum og fyrirtækjum á safnsvæðinu. Safnið veitir almenningi aðgang að framangreindum skjölum nema á þeim hvíli leynd samkvæmt lögum eða sérstökum ákvæðum þar að lútandi.

Þeir sem eru með skilaskyld skjöl eða skjöl sem að þeirra mati eiga heima á Héraðsskjalasafninu eru beðnir að hafa samband við Jóhönnu Skúladóttur héraðsskjalavörð í Safnahúsi Borgarfjarðar að Bjarnarbraut  4-6 í Borgarnesi í netfangið skjalasafn@safnahus.is.

Skjalaskrár

·         Skjalasöfn sveitarfélaga

·         Skjalasöfn stofnana

·         Skjalasöfn fyrirtækja

·         Skjalasöfn félaga og samtaka

·         Skjalasöfn einstaklinga

Skjöl á vefnum

Velkomin á miðlunarvef Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar.

Samkvæmt lögum nr. 44/2014 skulu opinber skjalasöfn vinna að því að gera mikilvæg skjöl aðgengileg almenningi, s.s. á vef sínum eða með öðrum hætti. Með þessum miðlunarvef er unnið að því markmiði. Verkefnið er styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands.

Hér eru birt stafræn afrit af þeim gjörðabókum hreppa sem búið er að ljósmynda.

Reykholtsdalshreppur:

Hreppsbók Reykholtsdalshrepps 1643-1785 I. hluti

Hreppsbók Reykholtsdalshrepps 1643-1785 II. hluti 

Hreppsbók Reykholtsdalshrepps 1643-1785 III. hluti

Hreppsbók Reykholtsdalshrepps 1786-1827

Hreppsbók Reykholtsdalshrepps 1827-1848

Hreppsbók Reykholtsdalshrepps 1848-1877

Hreppsbók Reykholtsdalshrepps 1874-1908

Hreppsbók Reykholtsdalshrepps 1882-1907 I. hluti

Hreppsbók Reykholtsdalshrepps 1882-1907 II. hluti

Hreppsbók Reykholtsdalshrepps 1907-1928 I. hluti

Hreppsbók Reykholtsdalshrepps 1907-1928 II. hluti

Hreppsbók Reykholtsdalshrepps 1907-1928 III. hluti

Hvalfjarðarstrandarhreppur:

Hreppsbók Hvalfjarðarstrandarhrepps 1877-1890 – I. Hluti

Hreppsbók Hvalfjarðarstrandarhrepps 1877-1890 – II. Hluti

Hreppsbók Hvalfjarðarstrandarhrepps 1877-1890 – III. Hluti

Hreppsbók Hvalfjarðarstrandarhrepps 1891-1908 – I. Hluti

Hreppsbók Hvalfjarðarstrandarhrepps 1891-1908 – II. Hluti

Hreppsbók Hvalfjarðarstrandarhrepps 1901-1925 – I. Hluti

Hreppsbók Hvalfjarðarstrandarhrepps 1901-1925 – II. Hluti

Hreppsbók Hvalfjarðarstrandarhrepps 1901-1925 – III. Hluti

Saga safnsins

Safnið var stofnsett árið 1961 og var þegar hafist handa við söfnun á skjölum og gögnum sem tilheyra héraðsskjalasöfnum samkvæmt lögum um héraðsskjalasöfn frá árinu 1947. Söfnun í upphafi annaðist Ari Gíslason, kennari, fræðimaður og starfsmaður safnsins. Hann vann þar ómetanlegt starf. Á þeim tíma var safninu búinn staður ásamt Byggðasafni Borgarfjarðar í húsnæði Kaupfélags Borgfirðinga og hafði þá samtals til umráða 22 fm. Árið 1970 voru söfnin tvö flutt ásamt Héraðsbókasafni Borgarfjarðar á eina hæð að Borgarbraut 61 í Borgarnesi og fékk starfsemin í upphafi nafnið Safnastofnun Borgarfjarðar sem var síðar breytt í Safnahús Borgarfjarðar og felur nú í sér starfsemi hinna fimm safna Borgarfjarðar. Þröngt var um söfnin á Borgarbrautinni og sífellt voru uppi áform um betri aðstæður, jafnvel að nýtt safnahús yrði byggt og kom ýmis staðsetning í Borgarnesi til álita í því tilliti. Árið 1988 flutti öll starfsemi safnanna í núverandi húsnæði að Bjarnarbraut 4-6. Sérstök fimm manna stjórn var yfir skjalasafninu allt til ársins 1979.  Fyrsti forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar var Bjarni Bachmann og þó ekki verði á aðra hallað ber að minnast sérstaklega á störf hans fyrir skjalasafnið, ásamt störfum Ingimundar Ásgeirssonar, fyrrum formanns stjórnar safnsins. Þessir menn lyftu, ásamt fleirum, grettistaki í söfnun skjala og mynda úr Borgarfirði, skráningu á þeim, flokkun og uppröðun á fyrstu árum Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar.

Tenglar um skjalavörslu

Sveitarfélög:

Borgarbyggð

Hvalfjarðarsveit

Skorradalshreppur

Lög og reglur vegna skjalavörslu:

Reglugerð um Héraðsskjalasöfn

Lög um opinber skjalasöfn

Upplýsingalög

Siðareglur skjalavarða

Reglur um rafræna skjalavörslu

Fræðslubæklingur um fundarhöld og færslu fundargerða

Um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjala afhendingarskyldra aðila nr. 573 2015

Um málalykla afhendingarskyldra aðila nr. 572 2015

Um skjalavistunaráætlanir afhendingaskyldra aðila nr. 571 2015

Um grisjun í skjalasöfnum sveitarfélaga og stofnana þeirra

nr. 627 2010

Um tilkynningu og samþykkt rafrænna skjalakerfa nr. 623 2010

Um tilkynningu rafrænna skráa og gagnagrunna nr. 625 2010

Um vörsluútgáfur rafrænna gagna nr. 100 2010

Leiðbeiningar um skjalavörslu:

Handbók um skjalavörslu sveitarfélaga

Leiðbeiningar um varðveislu ljósmynda:

Rit um meðhöndlun og varðveislu ljósmynda

Samtök og félög á sviði skjalavörslu

Félag héraðsskjalavarða

Félag um skjalastjórn

Skjalavefir:

Samskrá yfir einkaskjalasöfn á Íslandi

Ljósmyndavefir:

Ljósmyndasafn Íslands

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Ljósmyndasafn Akraness

Ljósmyndavefur Borgarfjarðar

Mats Wibe Lund

Kvæðavefir:

Kvæðasafn Borgfirðinga

BRAGI Árnastofnun

Samnorrænn skjaladagur:

Skjaladagur 2014

Skjaladagur 2015

Skjaladagur 2016

Skjalasöfn:

Borgarskjalasafn

Héraðsskjalasafn Akraness

Héraðsskjalasafn Akureyrar

Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu

Héraðsskjalasafn Austur-Skaftafellssýslu

Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Héraðsskjalasafn Árnesinga

Héraðsskjalasafn Dalasýslu

Héraðsskjalasafn Ísfirðinga

Héraðsskjalasafn Kópavogs

Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar

Héraðsskjalasafn Neskaupsstaðar

Héraðsskjalasafn Rangæinga og V-Skaftfellinga

Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga

Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja

Héraðsskjalasafn Vestur-Húnavatnssýslu

Héraðsskjalasafn Þingeyinga

Þjóðskjalasafn Íslands