Félagsmiðstöðin Óðal
Félagsmiðstöðin Óðal er aðili að SAMFÉS, samtökum félagsmiðstöðva. Það er boðið upp á opnanir fyrir unglinga í 8. – 10. bekk og eina dagopnun í viku fyrir börn á miðstigi (5. – 7. bekk).
Í Óðali starfar húsráð unglinga sem vinnur að dagskrá og viðburðum í samstarfi við starfsfólk. Meðal árlegra viðburða í Óðali má nefna Vökunótt, LAN og hópferð á Samfestinginn. Á reglubundnum opnunum er boðið upp á alls kyns skemmtilega viðburði, böll og opið hús.
Fréttir og tilkynningar
10. nóvember, 2023
Óflokkað
27. október, 2023
Óflokkað
13. október, 2023
Óflokkað
Yfirlit frétta og tilkynninga