Íþróttamannvirki

Sundlaugar og íþróttamannvirki eru á þremur stöðum í Borgarbyggð; í Borgarnesi, á Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi.

Borgarbyggð er heilsueflandi samfélag og er því áhersla lögð á að börn og fullorðnir geti stundað íþróttir og sundiðkun við sem bestar aðstæður.

Innisundlaug

Mánudaga – föstudaga: 06:30 – 22:00
Laugar- og sunnudaga: 09:00 – 18:00 (einnig aðra frídaga)

Útilaug

Mánudaga – föstudaga: 06:30 – 22:00
Laugar- og sunnudaga: 09:00 – 18:00 (einnig aðra frídaga)

Sumaropnun

Kleppjárnsreykir : sumaropnun 7.júní – 18. ágúst opið alla daga : kl.09:00 – 18.00.

Varmaland : sumaropnun 8.júní – 18.ágúst opið alla daga : kl.14:00 – 20:00.

17. júní Lýðveldisdagurinn: Lokað