Íþróttamannvirki

Sundlaugar og íþróttamannvirki eru á þremur stöðum í Borgarbyggð; í Borgarnesi, á Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi.

Borgarbyggð er heilsueflandi samfélag og er því áhersla lögð á að börn og fullorðnir geti stundað íþróttir og sundiðkun við sem bestar aðstæður.

Fréttir og tilkynningar
Halló heimur!
25. júlí, 2023
Allar fréttir
Yfirlit frétta og tilkynninga