Gjaldskrá íþróttamannvirkja

Gjaldskrá íþróttamiðstöðva í Borgarbyggð – Gildir frá 01.01.2025

Stakir miðar í sundlaug
Sund 9 ára og yngri 0 kr.
Sund 10 – 18 ára* 385 kr.
Sund 18 ára og eldri 1.290 kr.
Stakir miðar í þreksalinn (sund) og hópatíma
Þrek 13 – 18 ára*  480 kr.
Þrek 18 og eldri 1.600 kr.
Skiptakort; 25% afsláttur og mánaðarkort
10 – 18 ára*                   10 miðar í sund 2.890 kr.
18 og eldri                    10 miðar í sund 9.675 kr.
18 ára og eldri               10 miðar í þrek og sund 12.000 kr.
                               1 mánaðarkort í þrek og sund 12.000 kr.
Árskort 1. Aðgangur að sundlaug
10 – 18 ára* 11.645 kr.
18 ára og eldri 38.820 kr.
Aldraðir og öryrkjar 11.645 kr.
Framhaldsskólanemar 19.410 kr.
Árskort 2. Aðgangur í þrek, sund, spinning, sundleikfimi, íþróttafræðingur og aðrir opnir tímar sem auglýstir eru.
13 – 18 ára** 16.535 kr.
18 ára og eldri 55.120 kr.
Aldraðir og öryrkjar 16.535 kr.
Framhaldsskólanemar 27.560 kr.
* Gildir frá 1. júní árið sem þau verða 10 ára
* Gildir til 1. júní árið sem þau verða 18 ára
**Börn 13 – 16 ára þurfa að mæta fyrst í leiðsögn til íþróttafræðings í þreksal sem veitir svo samþykki fyrir því ef viðkomandi má fara án eftirlits.
Leiga
Handklæði 850 kr.
Íþróttasalur 1/1 11.170 kr.
Íþróttasalur 2/3 8.560 kr.
Íþróttasalur 1/3 6.225 kr.
Þolfimisalur 7.880 kr.
Afmæli í sal 2 klst 13.675 kr.
Æfingabúðir/íþróttavöllur/salur/sundlaug. pr einstakling yfir helgi 3.855 kr.