Tengiliðir í Borgarbyggð

Tengiliður farsældar er starfsmaður sveitarfélags eða ríkis og er staðsettur í mismunandi stöðum eftir æviskeiði barns. Hann skal vera aðgengilegur öllum börnum og foreldrum. Tengiliður farsældar hefur viðeigandi þekkingu til að geta verið foreldrum og barni innan handar. Hann ráðleggur þeim og aðstoðar við að rata í gegnum kerfið og sækja þjónustu við hæfi.
  • Frá meðgöngu að leikskólagöngu barns er tengiliður farsældar starfsmaður í heilsugæslu.
  • þegar barn er á leik, grunn – og framhaldsskóla (upp að 18 ára) er tengiliður farsældar starfsmaður skóla.
  • Börn sem á einhvern hátt falla á milli ofangreindra þjónustukerfa hafa aðgang að tengilið hjá félagsþjónustu Borgarbyggðar

Leikskólar

Grunnskólar

Menntaskóli Borgarfjarðar

Elín Kristjánsdóttir elin@menntaborg.is
Heilbrigðisstofnun Vesturlands – Borgarnesi
Oddný Böðvarsdóttir oddny.e.bodvarsdottir@hve.is
Íris Björg Sigmarsdóttir iris.sigmarsdottir@hve.is