Safnahús Borgarfjarðar

Safnahús hýsir fimm söfn:

  • Byggðasafn Borgarfjarðar
  • Héraðsbókasafn Borgarfjarðar
  • Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar
  • Listasafn Borgarness
  • Náttúrugripasafn Borgarfjarðar

Safnahús er í eigu Borgarbyggðar en þjónar einnig Hvalfjarðarsveit og Skorradalshreppi með þjónustusamningum. Í starfi hússins er tekið mið af menningarstefnu Borgarbyggðar.

Fréttir og tilkynningar
Myndamorgunn í Safnahúsi
30. nóvember, 2023
Allar Fréttir
Ljóð að láni
15. nóvember, 2023
Allar Fréttir
Myndamorgun
15. nóvember, 2023
Allar Fréttir
Yfirlit frétta og tilkynninga