Gula deild
Velkomin á Gulu deild
Á Gulu deild eru 18 börn á aldrinum 3-5 ára.
Starfsfólk Gulu deildar er:
- Dagný, deildarstjóri
- Hrund, leiðbeinandi
- Kristjana, leiðbeinandi á Gulu og Rauðu deild
Sérkennsla
- Kristín sérkennslustjóri, Dagný deildarstjóri og aðrir starfsmenn undir þeirra leiðsögn.
Símanúmer Gulu deildar: 433-7181
Deildarfréttir eru sendar út í gegnum karellen forritið flesta föstudaga.