14. mars, 2024
Allar fréttir

Í liðinni viku buðu nemendur 1.-4. bekkjar sem stunda tónlistarnám við Tónlistarskóla Borgarfjarðar bekkjarfélögum sínum á stutta tónleika eða tónfund. Það er liður í tónlistarnámi þeirra að æfa sig í því að spila fyrir áheyrendur. Áheyrendur nutu stundarinnar og fylgdust áhugasamir með þegar spilað var á píanó, gítar og blásturshljóðfæri.  

Tengdar fréttir