9. mars, 2024
Allar fréttir

Fimmtudaginn 23. febrúar var þorrablót á Hvanneyri.  Allir nemendur tóku þátt í þorrabingó þar sem þeir voru hvattir til  smakka allan þorramatinn. 4. bekkur var búinn  skrifa annál um það sem gerst hafði frá síðasta blóti og lásu upp fyrir gestiHefð er fyrir því  nemendur í 5. bekk geri kennaragrín. Þar sem þeir taka hvern kennara fyrir og leika. Þetta skemmtiatriði vakti mikla lukku og var mikið hlegið.  

Tengdar fréttir