29. janúar, 2024
Allar fréttir

Þemadagar voru haldnir 24. – 26. janúar á Varmalandi þar sem yfirþemað var heilsuefling. Farið var í gönguferð og lært um heilbrigða og óheilbrigða lífshætti. Ræddum um tilfinningar og styrkleika ásamt því að spila saman, gera æfingar og margvíslegar mælingar fyrir heilsuna. Virkilega skemmtilegir dagar með nemendum í 1.-10. bekk sem einkenndust af samvinnu, elju og hjálpsemi.

Tengdar fréttir