30. janúar, 2024
Allar fréttir

Þemadagar voru haldnir á Hvanneyri síðasta miðvikudagfimmtudag og föstudagUnnið var með Leiðtogann í mérRéttindaskólann og GrænfánannFarið var í skemmtilegar umræður um fyrirmyndir, hæfileika, áhrifahringinn, hvað er að vera leiðtogi og margt fleira í þeim dúr.  Beta fór með öllum nemendum í vinnu með Réttindaskólann og Björk vann með þeim  Grænfánaverkefni. Mjög skemmtilegir dagar. 

Tengdar fréttir

4. mars, 2024
Allar fréttir

Rafmagnsleysi á Kleppjárnsreykjum

Rafmagnslaust er á Kleppjárnsreykjum nú í morgunsárið en það verður skóli. Verið er að leita að bilun.

29. febrúar, 2024
Allar fréttir

Heimilisfræði á Varmalandi

Í vali á mið- og unglingastigi hafa nemendur verið að læra nýtingu matar, skoða íslenskar hefðir og almennt hreinlæti í kringum matargerð og bakstur. Þau hafa nýtt afgangs hafragraut til baksturs ásamt því að vera að baka lummur, vöfflur, muffins og fleira. Nemendur sýna verkefnunum mikinn áhuga og hafa notið þess að baka og njóta afraksturins.